Stjörnulífið: Tenerife, skvísudjamm og lúxus á hóteli Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2021 12:30 Alltaf fjör hjá Instagramstjörnunum. Þjóðin kláraði febrúarmánuð með stæl ef marka má Stjörnulíf vikunnar. Þjóðin hefur náð einstökum árangri þegar kemur að baráttunni við kórónuveiruna og þá vilja sumar fagna í góðum félagsskap. Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir átti 47 ára afmæli en hún er við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Verbúðinni á Vestfjörðum. Hún birti mynd af sér með leikkonunum Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur í kari vestur á fjörðum. „Elskur takk svo innilega fyrir allar dásamlegu kveðjurnar á nýliðnu afmæli mínu! Það er svo geggjað að eldast og þakklæti er mér efst í huga með allt yndislega samferða fólkið mitt. Eyddi afmælinu hér á Suðureyri við tökur á sjónvarpsseríunni Verbúð með Vesturporti, mínu besta fólki og trylltu góðu crewi. Sagt er að hláturinn lengi lífið og hér hefur aldeilis verið hlegiðtakk takk hlakka til að eldast enn meira með ykkur,“ skrifar Nína. Þormóður Jónsson fyrrverandi eigandi Fíton og nú Íslensku auglýsingastofunnar fagnaði sextugsafmæli sínu í góðra vina hópi á Jómfrúnni eftir hádegið á sunnudag. Þangað mættu meðal annarra hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson sem kennd hafa verið við Bónus, Baug, 365 og fleiri fyrirtæki í gegnum tíðina en setja nú krafta sína og fjármagn í Haga. Þar voru einnig Pálmi Haraldsson fjárfestir, oftast kenndur við Fons og Iceland express, og eiginkona hans Birna Guðmundsdóttir. Guðmundur Kristjánsson í Brim skellti sér út að borða með Helgu I. Stefánsdóttur, sambýliskonu sinni og búningahönnuði, á La Primavera. Þar var einnig Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, með eiginkonu sinni. Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður, og Glódís Guðgeirsdóttir, margverðlaunaður meistari í hópfimleikum, nutu lífsins á Tenerife á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Steinþór Helgi Arnsteinsson (@steinthorhelgi) Áslaug Arna dómsmálaráðherra skellti sér í sveitina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Binni Glee fagnaði seríu 2 af Æði en henni lauk á fimmtudaginn. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson dressaði sig upp fyrir kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) Sunneva Einars klikkaði ekki á skvísumyndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Rúrik Gíslason er að gera frábæra hluti í þýsku dansþáttunum Let´s Dance. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Fín helgi hjá Róberti Wessmann og Kseniu Shakhmanovu. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Manuela Ósk og Eiður Birgisson skelltu sér á hótel um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Birgitta Líf Björnsdóttir markaðstjóri World Class dressaði sig upp fyrir teiti. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Skvísukvöld af bestu gerð hjá Sunnevu Einars og dansdrottningunni Ástrósu Traustadóttur. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) María Birta nýtur lífsins í Las Vegas og ekki er veðrið að skemma fyrir. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Hafþór Júlíus Björnsson birtir fallegar myndir af sér og syni sínum Stormi. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Elísabet Gunnars nýtir sólina til að halda á sér hita í Esbjerg. Ekki nema tíu stiga hiti en það dugar. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Ásdís Rán nýtur sín á hóteli í Búlgaríu. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Birgitta Haukdal skellti sér á skíði um helgina. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Salka Sól stolt af eiginmanni sínum Arnari Frey Frostasyni sem á bara afmæli á fjögurra ára fresti, enda hlaupaársbarn. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) Stjörnulífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir átti 47 ára afmæli en hún er við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Verbúðinni á Vestfjörðum. Hún birti mynd af sér með leikkonunum Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur í kari vestur á fjörðum. „Elskur takk svo innilega fyrir allar dásamlegu kveðjurnar á nýliðnu afmæli mínu! Það er svo geggjað að eldast og þakklæti er mér efst í huga með allt yndislega samferða fólkið mitt. Eyddi afmælinu hér á Suðureyri við tökur á sjónvarpsseríunni Verbúð með Vesturporti, mínu besta fólki og trylltu góðu crewi. Sagt er að hláturinn lengi lífið og hér hefur aldeilis verið hlegiðtakk takk hlakka til að eldast enn meira með ykkur,“ skrifar Nína. Þormóður Jónsson fyrrverandi eigandi Fíton og nú Íslensku auglýsingastofunnar fagnaði sextugsafmæli sínu í góðra vina hópi á Jómfrúnni eftir hádegið á sunnudag. Þangað mættu meðal annarra hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson sem kennd hafa verið við Bónus, Baug, 365 og fleiri fyrirtæki í gegnum tíðina en setja nú krafta sína og fjármagn í Haga. Þar voru einnig Pálmi Haraldsson fjárfestir, oftast kenndur við Fons og Iceland express, og eiginkona hans Birna Guðmundsdóttir. Guðmundur Kristjánsson í Brim skellti sér út að borða með Helgu I. Stefánsdóttur, sambýliskonu sinni og búningahönnuði, á La Primavera. Þar var einnig Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, með eiginkonu sinni. Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður, og Glódís Guðgeirsdóttir, margverðlaunaður meistari í hópfimleikum, nutu lífsins á Tenerife á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Steinþór Helgi Arnsteinsson (@steinthorhelgi) Áslaug Arna dómsmálaráðherra skellti sér í sveitina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Binni Glee fagnaði seríu 2 af Æði en henni lauk á fimmtudaginn. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson dressaði sig upp fyrir kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) Sunneva Einars klikkaði ekki á skvísumyndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Rúrik Gíslason er að gera frábæra hluti í þýsku dansþáttunum Let´s Dance. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Fín helgi hjá Róberti Wessmann og Kseniu Shakhmanovu. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Manuela Ósk og Eiður Birgisson skelltu sér á hótel um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Birgitta Líf Björnsdóttir markaðstjóri World Class dressaði sig upp fyrir teiti. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Skvísukvöld af bestu gerð hjá Sunnevu Einars og dansdrottningunni Ástrósu Traustadóttur. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) María Birta nýtur lífsins í Las Vegas og ekki er veðrið að skemma fyrir. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Hafþór Júlíus Björnsson birtir fallegar myndir af sér og syni sínum Stormi. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Elísabet Gunnars nýtir sólina til að halda á sér hita í Esbjerg. Ekki nema tíu stiga hiti en það dugar. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Ásdís Rán nýtur sín á hóteli í Búlgaríu. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Birgitta Haukdal skellti sér á skíði um helgina. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Salka Sól stolt af eiginmanni sínum Arnari Frey Frostasyni sem á bara afmæli á fjögurra ára fresti, enda hlaupaársbarn. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld)
Stjörnulífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira