Netverjar grættu sjónvarpskonu BBC eftir landsleik Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 11:00 Sonja til hægri og fyrirliðin Owen til vinstri. getty/mike egerton Enska landsliðið í ruðningi tapaði nokkuð óvænt 40-24 fyrir grönnum sínum í Wales í gær og það vakti eðlilega ekki mikla gleði stuðningsmanna liðsins. Þeirra reiði fór þó algjörlega úr böndunum og sjónvarpskonan Sonja McLaughlan fékk mörg miður falleg skilaboð á Twitter eftir leikinn í gær. McLaughlan tók viðtal við fyrirliðann Owen Farrell í leikslok en í leiknum hafði Owen verið afar ósáttur með dómgæsluna í leiknum. McLaughlan gekk á Owen og spurði hann út í þessa reiði hans gagnvart dómurunum og við það voru netverjar ekki sáttir. „Eitruð, vandræðaleg, skammarlegt, skelfilegt. Hluti af því sem ég hef fengið að heyra. Takk fyrir að nota @ merkið svo þetta skili sér allt,“ skrifaði hún á Twitter síðu sína eftir viðtalið. „Hugsa sér að fá þetta flæðandi yfir sig fyrir að sinna vinnunni sinni. Er í bílnum grátandi. Vonandi eruði ánægð,“ bætti hún við. Sonja fékk mikinn stuðning eftir tístið sitt meðal annars frá ruðningssambandinu og fleira fólki. BBC Sport reporter Sonja McLaughlan left in tears after receiving 'toxic' abuse following Owen Farrell interview https://t.co/6jYuxRc8nV— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Rugby Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira
Þeirra reiði fór þó algjörlega úr böndunum og sjónvarpskonan Sonja McLaughlan fékk mörg miður falleg skilaboð á Twitter eftir leikinn í gær. McLaughlan tók viðtal við fyrirliðann Owen Farrell í leikslok en í leiknum hafði Owen verið afar ósáttur með dómgæsluna í leiknum. McLaughlan gekk á Owen og spurði hann út í þessa reiði hans gagnvart dómurunum og við það voru netverjar ekki sáttir. „Eitruð, vandræðaleg, skammarlegt, skelfilegt. Hluti af því sem ég hef fengið að heyra. Takk fyrir að nota @ merkið svo þetta skili sér allt,“ skrifaði hún á Twitter síðu sína eftir viðtalið. „Hugsa sér að fá þetta flæðandi yfir sig fyrir að sinna vinnunni sinni. Er í bílnum grátandi. Vonandi eruði ánægð,“ bætti hún við. Sonja fékk mikinn stuðning eftir tístið sitt meðal annars frá ruðningssambandinu og fleira fólki. BBC Sport reporter Sonja McLaughlan left in tears after receiving 'toxic' abuse following Owen Farrell interview https://t.co/6jYuxRc8nV— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021
Rugby Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira