Nota súrmjólk til að græða upp mosa Tinni Sveinsson skrifar 26. febrúar 2021 07:00 Sigríður Sigurðardóttir hjá Veitum og Magnea Magnúsdóttir hjá Orku náttúrunnar. Sigríður Sigurðardóttir og Magnea Magnúsdóttir settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube. Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube.
Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00
Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00
„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01