Tæplega 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ á síðasta ári Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2021 19:47 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. vísir/vilhelm Knattspyrnusamband Íslands birti í kvöld ársskýrslu sína fyrir árið 2020 en þar kemur fram að hagnaður sambandsins voru 37,7 milljónir króna á síðustu leiktíð. Ljóst er að sambandið varð af miklum peningum er íslenska karlalandsliðið missti af sæti á EM 2020, sem fer fram í sumar, eftir tapið gegn Ungverjum í haust. Samstæðunnar KSÍ nema nú 1096,8 milljónum króna og bókfært eigið fé í árslok er um 733,3 milljónir króna. Ársþing KSÍ 2021 fer fram 27. febrúar næstkomandi. KSÍ hefur nú birt ársskýrslu sína ásamt ársreikningi 2020 og fjárhagsáætlun 2021. Ársskýrslan er nú í fyrsta sinn birt sem sérstök vefsíða í stað PDF forms fyrri ára. https://t.co/iR9jNXJ6gD pic.twitter.com/kfBhVJMeNF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2021 Kostnaður við íslensku landsliðin á síðasta ári voru rúmar 626 milljónir en skrifstofu- og stjórnunarkostnaður var nokkuð hærri en áætlun var. 289,68 milljónir var áætlunin en 311,89 milljónum endaði kostnaðurinn í. Um helgina fer fram ársþing KSÍ en þar verður, að venju, farið yfir ársreikninginn sem og mörg önnur mál. Í ár verður þingið rafrænt vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar. Allan ársreikning KSÍ má sjá hér. KSÍ Tengdar fréttir Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19. febrúar 2021 14:30 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira
Ljóst er að sambandið varð af miklum peningum er íslenska karlalandsliðið missti af sæti á EM 2020, sem fer fram í sumar, eftir tapið gegn Ungverjum í haust. Samstæðunnar KSÍ nema nú 1096,8 milljónum króna og bókfært eigið fé í árslok er um 733,3 milljónir króna. Ársþing KSÍ 2021 fer fram 27. febrúar næstkomandi. KSÍ hefur nú birt ársskýrslu sína ásamt ársreikningi 2020 og fjárhagsáætlun 2021. Ársskýrslan er nú í fyrsta sinn birt sem sérstök vefsíða í stað PDF forms fyrri ára. https://t.co/iR9jNXJ6gD pic.twitter.com/kfBhVJMeNF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2021 Kostnaður við íslensku landsliðin á síðasta ári voru rúmar 626 milljónir en skrifstofu- og stjórnunarkostnaður var nokkuð hærri en áætlun var. 289,68 milljónir var áætlunin en 311,89 milljónum endaði kostnaðurinn í. Um helgina fer fram ársþing KSÍ en þar verður, að venju, farið yfir ársreikninginn sem og mörg önnur mál. Í ár verður þingið rafrænt vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar. Allan ársreikning KSÍ má sjá hér.
KSÍ Tengdar fréttir Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19. febrúar 2021 14:30 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira
Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19. febrúar 2021 14:30