Berglind og Ólöf Helga eru nýir sérfræðingar Körfuboltakvölds Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 15:01 Berglind Gunnarsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir hafa báðar spilað yfir tvö hundruð leiki í efstu deild. Vísir/Samsett Tveir nýir sérfræðingar verða kynntir til leiks í Domino's Körfuboltakvöldi kvenna í dag en þá mæta tveir fyrrum leikmenn deildarinnar í þátt vikunnar. Domino's Körfuboltakvöld kvenna mun í dag fara yfir umferðina sem var spiluð í deildinni í gær og teymið hefur fengið liðsauka í þeim Berglindi Gunnarsdóttur og Ólöfu Helgu Pálsdóttur. Berglind og Ólöf Helga hafa báðar látið til sín taka í kvennakörfunni á undanförnum árum, bæði í titlasöfnun hér heima en einnig með íslenska landsliðinu. Berglind Gunnarsdóttir varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari, þrisvar sinnum deildarmeistari og einu sinni bikarmeistari með Snæfelli. Hún hefur leikið 217 leiki í efstu deild. Berglind var valin í úrvalslið ársins vorið 2017 og á að baki 26 leiki fyrir íslenska kvennalandsliðið. Ólöf Helga Pálsdóttir varð einu sinni Íslandsmeistari með Njarðvík og bikarmeistari með bæði Grindavík og Njarðvík. Hún var fyrirliði Njarðvíkurliðsins sem vann tvöfalt tímabilið 2011-12 og hefur leikið 219 leiki í efstu deild. Ólöf Helga spilað á sínum tíma sjö A-landsleiki og þjálfaði líka Hauka í deildinni frá 2018 til 2020. Ólöf Helga hefur komið einu sinni áður inn í Domino's Körfuboltakvöld sem sérfræðingur en þetta er í fyrsta sinn sem Berglind reynir fyrir sér í þessu hlutverki. Stelpurnar munu fara yfir umferðina í gær með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þátturinn er á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 17.00. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld kvenna mun í dag fara yfir umferðina sem var spiluð í deildinni í gær og teymið hefur fengið liðsauka í þeim Berglindi Gunnarsdóttur og Ólöfu Helgu Pálsdóttur. Berglind og Ólöf Helga hafa báðar látið til sín taka í kvennakörfunni á undanförnum árum, bæði í titlasöfnun hér heima en einnig með íslenska landsliðinu. Berglind Gunnarsdóttir varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari, þrisvar sinnum deildarmeistari og einu sinni bikarmeistari með Snæfelli. Hún hefur leikið 217 leiki í efstu deild. Berglind var valin í úrvalslið ársins vorið 2017 og á að baki 26 leiki fyrir íslenska kvennalandsliðið. Ólöf Helga Pálsdóttir varð einu sinni Íslandsmeistari með Njarðvík og bikarmeistari með bæði Grindavík og Njarðvík. Hún var fyrirliði Njarðvíkurliðsins sem vann tvöfalt tímabilið 2011-12 og hefur leikið 219 leiki í efstu deild. Ólöf Helga spilað á sínum tíma sjö A-landsleiki og þjálfaði líka Hauka í deildinni frá 2018 til 2020. Ólöf Helga hefur komið einu sinni áður inn í Domino's Körfuboltakvöld sem sérfræðingur en þetta er í fyrsta sinn sem Berglind reynir fyrir sér í þessu hlutverki. Stelpurnar munu fara yfir umferðina í gær með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þátturinn er á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 17.00. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum