Yfirtakan: Daníel Rósinkrans spilar Medium Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2021 19:13 Daníel Rósinkrans tekur við taumunum á Twitchrás GameTíví í kvöld. Hann mun streyma frá hryllingsleiknum Medium. Rosinkrans, eins og hann er kallaður, er nýr í streymisheiminum en er vel kunnugur tölvuleikjum og er hann sagður hafa fæðst með fjarstýringu í hönd. Allt frá Sega Mega yfir í Nintendo og Playstation hefur Daníel spilað alla flóruna af tölvuleikjum og lætur ekkert leikjaefni fram hjá sér fara. „You Name It, I Game It!” er hans leikjamottó! Daníel er þáttastjórnandi hjá Leikjavarpinu á vegum Nörd Norðursin, ásamt því að hafa komið við sögu hjá Game Tíví á síðustu árum, enda ku hann vera helsti aðdáandi GameTíví. Hans uppáhalds leikjasería er The legend of Zelda og þykir honum Mario leikirnir einnig alveg ómissandi. Það er því kannski ekki að ástæðulausu að hann er titlaður sem Nintendo sérfræðingur Íslands. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Okkar allra besti Daníel Rósinkrans mun taka yfir GameTíví rásina á Twitch í kvöld.. Fylgist með frá kl. 20.00 þegar...Posted by GameTíví on Tuesday, 9 February 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið
Rosinkrans, eins og hann er kallaður, er nýr í streymisheiminum en er vel kunnugur tölvuleikjum og er hann sagður hafa fæðst með fjarstýringu í hönd. Allt frá Sega Mega yfir í Nintendo og Playstation hefur Daníel spilað alla flóruna af tölvuleikjum og lætur ekkert leikjaefni fram hjá sér fara. „You Name It, I Game It!” er hans leikjamottó! Daníel er þáttastjórnandi hjá Leikjavarpinu á vegum Nörd Norðursin, ásamt því að hafa komið við sögu hjá Game Tíví á síðustu árum, enda ku hann vera helsti aðdáandi GameTíví. Hans uppáhalds leikjasería er The legend of Zelda og þykir honum Mario leikirnir einnig alveg ómissandi. Það er því kannski ekki að ástæðulausu að hann er titlaður sem Nintendo sérfræðingur Íslands. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Okkar allra besti Daníel Rósinkrans mun taka yfir GameTíví rásina á Twitch í kvöld.. Fylgist með frá kl. 20.00 þegar...Posted by GameTíví on Tuesday, 9 February 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið