Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni Atli Arason skrifar 8. febrúar 2021 22:11 Ólafur lengst til vinstri í mynd. vísir/elín björg Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig. „Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum. Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
„Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52