Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2021 16:31 ÍBV var með þrjár lettneskar landsliðskonur síðasta sumar og heldur áfram að leita til Lettlands. vísir/hulda margrét Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS. Fyrir hjá ÍBV eru landsliðskonurnar Olga Sevcova og Eliza Spruntule sem voru liðinu mikilvægar á síðustu leiktíð. Þær framlengdu báðar samninga sína í vetur. Nýju leikmennirnir heita Viktorija Zaicikova og Lana Osinina. Karlina Miksone, sem skoraði 5 mörk í 15 deildarleikjum með ÍBV í fyrra, verður hins vegar ekki áfram í Eyjum. Zaicikova er 20 ára og er líkt og Sevcova og Spruntule fastamaður í lettneska landsliðinu. Þær þrjár voru í lettneska landsliðshópnum sem mætti Íslandi á Laugardalsvelli í fyrrahaust en varð að sætta sig við 9-0 tap í undankeppni EM. Osinina er aðeins 18 ára en leikur líkt og Zaicikova framarlega á vellinum og skoraði 10 mörk í 10 leikjum á síðasta tímabili. Zaicikova skoraði 24 mörk í 11 leikjum. ÍBV hefur auk þess samið við marga af sínum yngstu leikmönnum. Þær Jóhanna Helga Sigurðardóttir, Helena Jónsdóttir, Þóra Björg Stefánsdóttir, Thelma Sól Óðinsdóttir, Sunna Einarsdóttir, Berta Sigursteinsdóttir og Inga Dan Ingadóttir skrifuðu allar undir samninga í dag. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Fyrir hjá ÍBV eru landsliðskonurnar Olga Sevcova og Eliza Spruntule sem voru liðinu mikilvægar á síðustu leiktíð. Þær framlengdu báðar samninga sína í vetur. Nýju leikmennirnir heita Viktorija Zaicikova og Lana Osinina. Karlina Miksone, sem skoraði 5 mörk í 15 deildarleikjum með ÍBV í fyrra, verður hins vegar ekki áfram í Eyjum. Zaicikova er 20 ára og er líkt og Sevcova og Spruntule fastamaður í lettneska landsliðinu. Þær þrjár voru í lettneska landsliðshópnum sem mætti Íslandi á Laugardalsvelli í fyrrahaust en varð að sætta sig við 9-0 tap í undankeppni EM. Osinina er aðeins 18 ára en leikur líkt og Zaicikova framarlega á vellinum og skoraði 10 mörk í 10 leikjum á síðasta tímabili. Zaicikova skoraði 24 mörk í 11 leikjum. ÍBV hefur auk þess samið við marga af sínum yngstu leikmönnum. Þær Jóhanna Helga Sigurðardóttir, Helena Jónsdóttir, Þóra Björg Stefánsdóttir, Thelma Sól Óðinsdóttir, Sunna Einarsdóttir, Berta Sigursteinsdóttir og Inga Dan Ingadóttir skrifuðu allar undir samninga í dag.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira