Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 12:01 Serena Williams eyðir greinilega ekki of miklum tíma inn í bikarherberginu sínu. Getty/ Jack Thomas Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. Það er eiginlega bara ein drottning í tennisögunni og það er hin bandaríska Serena Williams sem er líklega nálægt því að vera frægasta íþróttakona heimsins. Serena hefur unnið fjölda bikara og verðlauna á mögnuðum ferli sínum og er að sjálfsögðu með eitt veglegt bikarherbergi á heimili sínu. Serena bauð 2Cool2Blog í heimsókn til sín og bauð þeim þar upp á skoðunarferð um bikarherbergið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Serena Williams shows off her trophy room pic.twitter.com/t1vGgwHE9H— 2Cool2Blog (@2Cool2BIog) February 4, 2021 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að verðlaunaherbergið hennar Serenu hafi verið fullt af glæsilegum bikurum en það sem kom á óvart var að Serena Williams sjálft var ekki alveg með það á hreinu hvaða bikarar voru í bikarherberginu hennar. Í raun var það frekar fyndið að sjá hana finna óvænt bikara sem hún hélt að væri ekki þar svona eins og meðalmaðurinn lendir stundum í þegar hann fer á bólakaf inn í geymsluna sína. Þegar við skoðum nánar risatitla Serenu á ferlinum þá hefur hún unnið Opna ástralska mótið sjö sinnum, Opna franska mótið þrisvar sinnum, Wimbledon-mótið sjö sinnum og loks Opna bandaríska mótið sex sinnum. Það er ljóst á öllu að hún hugsar meira um að vinna næsta bikar en að hanga inn í bikarherberginu að dást af þeim bikurum sem hún hefur þegar unnið á ferlinum. Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Það er eiginlega bara ein drottning í tennisögunni og það er hin bandaríska Serena Williams sem er líklega nálægt því að vera frægasta íþróttakona heimsins. Serena hefur unnið fjölda bikara og verðlauna á mögnuðum ferli sínum og er að sjálfsögðu með eitt veglegt bikarherbergi á heimili sínu. Serena bauð 2Cool2Blog í heimsókn til sín og bauð þeim þar upp á skoðunarferð um bikarherbergið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Serena Williams shows off her trophy room pic.twitter.com/t1vGgwHE9H— 2Cool2Blog (@2Cool2BIog) February 4, 2021 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að verðlaunaherbergið hennar Serenu hafi verið fullt af glæsilegum bikurum en það sem kom á óvart var að Serena Williams sjálft var ekki alveg með það á hreinu hvaða bikarar voru í bikarherberginu hennar. Í raun var það frekar fyndið að sjá hana finna óvænt bikara sem hún hélt að væri ekki þar svona eins og meðalmaðurinn lendir stundum í þegar hann fer á bólakaf inn í geymsluna sína. Þegar við skoðum nánar risatitla Serenu á ferlinum þá hefur hún unnið Opna ástralska mótið sjö sinnum, Opna franska mótið þrisvar sinnum, Wimbledon-mótið sjö sinnum og loks Opna bandaríska mótið sex sinnum. Það er ljóst á öllu að hún hugsar meira um að vinna næsta bikar en að hanga inn í bikarherberginu að dást af þeim bikurum sem hún hefur þegar unnið á ferlinum.
Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti