Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 12:31 Shkodran Mustafi á æfingu Arsenal á dögunum. Stuart MacFarlane/Getty Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. Liverpool hefur lent í miklum vandræðum hvað varðar meiðsli hjá miðvörðum félagsins og nú síðast meiddust þeir Fabinho og Joel Matip í 3-1 sigrinum á Tottenham fyrir helgi. Var það fyrsti sigur Liverpool á nýju ári. Ensku meistararnir hafa verið orðaðir við Sven Botman hjá Lille og Dayot Upamecano hjá Leipzig en hvorugt félagið vill selja í janúar svo Liverpool hefur þurft að horfa annað. Og nú segir Telegraph að þeir horfi til Arsenal. Liverpool facing 72-hour dash to find new central defender before transfer deadline - @_ChrisBascombe reports and @jj_bull suggests some names #LFC https://t.co/X2VQjtuLMg— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2021 Hinn 28 ára varnarmaður Shkodran Mustafi er einn af möguleikunum en Liverpool fylgist vel með stöðu hans. Hann hefur ekki byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni og á einungis hálft ár eftir af samningi sínum. Einnig fara sögusagnir af því að Mustafi og Arsenal muni komast að samkomulagi um að rifta samningnum nú um helgina svo Mustafi gæti skipt frítt til Liverpool. Síðasti varnarmaðurinn sem var orðaður við Liverpool var Aaron Long, varnarmaður New York Red Bulls í MLS-deildinni, en það yrði þá lánssamningur fyrir þann 28 ára varnarmann. Mustafi hefur verið hjá Arsenal síðan 2016 og hann hefur spilað 151 leiki fyrir félagið. Í desember sagði umboðsmaður hans að hann ræddi við Barcelona varðandi Mustafi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Liverpool hefur lent í miklum vandræðum hvað varðar meiðsli hjá miðvörðum félagsins og nú síðast meiddust þeir Fabinho og Joel Matip í 3-1 sigrinum á Tottenham fyrir helgi. Var það fyrsti sigur Liverpool á nýju ári. Ensku meistararnir hafa verið orðaðir við Sven Botman hjá Lille og Dayot Upamecano hjá Leipzig en hvorugt félagið vill selja í janúar svo Liverpool hefur þurft að horfa annað. Og nú segir Telegraph að þeir horfi til Arsenal. Liverpool facing 72-hour dash to find new central defender before transfer deadline - @_ChrisBascombe reports and @jj_bull suggests some names #LFC https://t.co/X2VQjtuLMg— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2021 Hinn 28 ára varnarmaður Shkodran Mustafi er einn af möguleikunum en Liverpool fylgist vel með stöðu hans. Hann hefur ekki byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni og á einungis hálft ár eftir af samningi sínum. Einnig fara sögusagnir af því að Mustafi og Arsenal muni komast að samkomulagi um að rifta samningnum nú um helgina svo Mustafi gæti skipt frítt til Liverpool. Síðasti varnarmaðurinn sem var orðaður við Liverpool var Aaron Long, varnarmaður New York Red Bulls í MLS-deildinni, en það yrði þá lánssamningur fyrir þann 28 ára varnarmann. Mustafi hefur verið hjá Arsenal síðan 2016 og hann hefur spilað 151 leiki fyrir félagið. Í desember sagði umboðsmaður hans að hann ræddi við Barcelona varðandi Mustafi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti