Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 20:15 Hákon Arnar Haraldsson er hann gekk í raðir FCK. Mynd/FCK.DK Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. Það er iðulega gert hátt í tveggja mánaða hlé á danska boltanum yfir jólin og janúar en vegna kórónuveirunnar hófst deildin síðar svo til þess að ná að klára bæði deild og bikar var hléið bara rúmlega mánuður. FCK hafði lent í vandræðum með B-deildarliðin Helsingør og Hvidovre en þeir voru hins vegar í stuði er þeir mættu AGF í dag. Leiknar voru þrisvar sinnum fjörutíu og fimm mínútur svo allir leikmenn fengu nægan spiltíma. Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í leikmannahópi FCK í dag og hann var meira en bara í leikmannahópi liðsins því hann skoraði eitt marka liðsins með glæsilegri vippu. Hákon skoraði sjötta mark leiksins. 17-årige Hakon Arnor Haraldsson lukkede og slukkede med målet til 6-1 mod AGF i dag. Se den smukke scoring af U19-angriberen her! 🔥 #fcklive #sldk pic.twitter.com/BuTBmzyNw9— F.C. København (@FCKobenhavn) January 27, 2021 Jón Dagur Þorsteinsson lék með AGF en deildin hefst í næstu viku. AGF mætir Vejle á útivelli á þriðjudaginn en daginn eftir spilar FCK við Álaborg á útivelli. Mark Hákons sem og öll önnur má sjá hér að neðan. Mark Hákons má sjá eftir rétt rúmar sex mínútur. Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Það er iðulega gert hátt í tveggja mánaða hlé á danska boltanum yfir jólin og janúar en vegna kórónuveirunnar hófst deildin síðar svo til þess að ná að klára bæði deild og bikar var hléið bara rúmlega mánuður. FCK hafði lent í vandræðum með B-deildarliðin Helsingør og Hvidovre en þeir voru hins vegar í stuði er þeir mættu AGF í dag. Leiknar voru þrisvar sinnum fjörutíu og fimm mínútur svo allir leikmenn fengu nægan spiltíma. Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í leikmannahópi FCK í dag og hann var meira en bara í leikmannahópi liðsins því hann skoraði eitt marka liðsins með glæsilegri vippu. Hákon skoraði sjötta mark leiksins. 17-årige Hakon Arnor Haraldsson lukkede og slukkede med målet til 6-1 mod AGF i dag. Se den smukke scoring af U19-angriberen her! 🔥 #fcklive #sldk pic.twitter.com/BuTBmzyNw9— F.C. København (@FCKobenhavn) January 27, 2021 Jón Dagur Þorsteinsson lék með AGF en deildin hefst í næstu viku. AGF mætir Vejle á útivelli á þriðjudaginn en daginn eftir spilar FCK við Álaborg á útivelli. Mark Hákons sem og öll önnur má sjá hér að neðan. Mark Hákons má sjá eftir rétt rúmar sex mínútur.
Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira