Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 18:01 Mahomes í leiknum gegn Bills. Jamie Squire/Getty Images „Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs. Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Ofurskálin NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira
Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Ofurskálin NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira