Anníe Mist: Ekki komin með flatan maga ennþá en það er allt í lagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sína Freyju Mist. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir segist vera stolt af öllu sem hún hefur hefur gert fyrir sig og barnið sitt. Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira