John Kavanagh: Gunnar Nelson hefur bætt á sig massa og vill berjast í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 11:16 Gunnar Nelson í vigtuninni í Kaupmannahöfn í september 2019. Getty/Jeff Bottari Það styttist í næsta bardaga hjá Gunnari Nelson ef marka má það sem John Kavanagh var að tala um á blaðamannafundi á vegum UFC. Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun vonandi mæta aftur inn í búrið í vor ef marka má orð þjálfara hans. MMA Junkie segir frá. Það er liðið miklu meira en ár síðan að Gunnar Nelson keppti síðast en hann tapaði þá fyrir Gilbert Burns í september 2019. Þetta var fimmta tap Gunnars á UFC ferlinum en hann hefur unnið átta bardaga. Hann er orðinn 32 ára gamall og hefur verið að keppa á vegum UFC frá því í júlí 2012. John Kavanagh: Gunnar Nelson looking for a fight, targets late March return to UFC https://t.co/L3EVE81Bi3— MMA Junkie (@MMAjunkie) January 22, 2021 John Kavanagh, þjálfari Gunnars, sagði blaðamönnum frá stöðunni á íslenska bardagamanninum á fjölmiðlafundi fyrir UFC 257 baradagakvöldið. „Hann er á fullu að leita sér að bardaga. Ég var að tala við Halli (Harald Nelson) í dag,“ sagði John Kavanagh en Haraldur Nelson er bæði faðir og umboðsmaður Gunnars. „Látið þá endilega vita sem eru að leita sér að bardaga. Hlustiði út í heimi. Leyfið Gunnari Nelson að berjast. Æfingasalurinn hans opnaði í síðustu viku. Ísland lokaði öllum æfingasölum sínum og hann gat því ekki æft blandaðar bardagaíþróttir. Hann var samt að lyfta, hefur bætt á sig vöðvamassa og er orðinn stór og mikill,“ sagði John Kavanagh. „Við erum að horfa á bardagakvöldið með (Johnny) Walker 27. mars. Það væri frábært fyrir Gunnar að fá að berjast þetta kvöld,“ sagði Kavanagh. Gunnar Nelson vann fjóra fyrstu UFC-bardaga sína en hefur síðan tapað oftar (fimm töp) en hann hefur unnið (fjórir sigrar). MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun vonandi mæta aftur inn í búrið í vor ef marka má orð þjálfara hans. MMA Junkie segir frá. Það er liðið miklu meira en ár síðan að Gunnar Nelson keppti síðast en hann tapaði þá fyrir Gilbert Burns í september 2019. Þetta var fimmta tap Gunnars á UFC ferlinum en hann hefur unnið átta bardaga. Hann er orðinn 32 ára gamall og hefur verið að keppa á vegum UFC frá því í júlí 2012. John Kavanagh: Gunnar Nelson looking for a fight, targets late March return to UFC https://t.co/L3EVE81Bi3— MMA Junkie (@MMAjunkie) January 22, 2021 John Kavanagh, þjálfari Gunnars, sagði blaðamönnum frá stöðunni á íslenska bardagamanninum á fjölmiðlafundi fyrir UFC 257 baradagakvöldið. „Hann er á fullu að leita sér að bardaga. Ég var að tala við Halli (Harald Nelson) í dag,“ sagði John Kavanagh en Haraldur Nelson er bæði faðir og umboðsmaður Gunnars. „Látið þá endilega vita sem eru að leita sér að bardaga. Hlustiði út í heimi. Leyfið Gunnari Nelson að berjast. Æfingasalurinn hans opnaði í síðustu viku. Ísland lokaði öllum æfingasölum sínum og hann gat því ekki æft blandaðar bardagaíþróttir. Hann var samt að lyfta, hefur bætt á sig vöðvamassa og er orðinn stór og mikill,“ sagði John Kavanagh. „Við erum að horfa á bardagakvöldið með (Johnny) Walker 27. mars. Það væri frábært fyrir Gunnar að fá að berjast þetta kvöld,“ sagði Kavanagh. Gunnar Nelson vann fjóra fyrstu UFC-bardaga sína en hefur síðan tapað oftar (fimm töp) en hann hefur unnið (fjórir sigrar).
MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira