Stórleikur Danielu á Ásvöllum og Keflavíkurstelpur eru áfram taplausar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 16:40 Elísabeth Ýr Ægisdóttir hjá Haukum með boltann en Keflvíkingurinn Daniela Wallen Morillo er til varnar. Vísir/Hulda Margrét Guðjón Guðmundsson fór yfir umferðina í kvennakörfunni í gærkvöldi en þar fögnuðu Breiðablik, Valur, Keflavík og Fjölnir sigri í sínum leikjum. Fjögur lið eru með átta stig á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir að sjötta umferðin fór fram í gær. Þessi þrjú lið hafa þó ekki spilað jafnmarga leiki. Keflavík, Fjölnir og Valur eru liðin með átta stiga á toppnum, Keflavík í fjórum leikjum, Valur í fimm leikjum og nýliðar Fjölnis í sex leikjum. Klippa: Gaupi fór yfir umferðina í Dominos-deild kvenna Keflavíkurkonur hafa unnið alla fjóra leiki sína í vetur en þær sóttu sigur á Ásvöllum í gær. Keflavík vann leikinn 67-57 en þær gátu þakkað stórkostlegri frammistöðu Danielu Wallen Morillo fyrir það. Daniela Wallen Morillo var með 31 stig, 23 fráköst og 45 framlagsstig í leiknum. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði þrettán stig og var næststigahæst. Bríet Sif Hinriksdóttir var stigahæst hjá Haukum með 17 stig en liðið hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð á mót Val og Keflavík. Fjölniskonur höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að keppni hófst á ný en þær unnu alla þrjá leiki sína í haust. Grafarvogsliðið náði að enda taphrinuna með 75-68 sigri á botnliði KR. KR-konur hafa enn ekki unnið leik í deildinni. Ariel Hearn skoraði 30 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Fjölni og Litháinn Lina Pikciuté var með 15 stig og 13 fráköst. Taryn McCutcheon skoraði 24 stig fyrir KR. Helena Sverrisdóttir fór fyrir Valskonum í 80-68 sigri á Snæfelli en Valsliðið lék án hinnar bandarísku Kiana Johnson sem er meidd á öxl. Helena var með 17 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum en Hallveig Jónsdóttir var stigahæst með 21 stig. Blikakonur fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þær unnu bikarmeistara Skallagríms 71-64. Jessica Kay Loera átti sinn besta leik með liðinu í vetur og skoraði 28 stig. Hér fyrir ofan má sjá samantekt Gaupa frá leikjum gærkvöldsins. Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Fjögur lið eru með átta stig á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir að sjötta umferðin fór fram í gær. Þessi þrjú lið hafa þó ekki spilað jafnmarga leiki. Keflavík, Fjölnir og Valur eru liðin með átta stiga á toppnum, Keflavík í fjórum leikjum, Valur í fimm leikjum og nýliðar Fjölnis í sex leikjum. Klippa: Gaupi fór yfir umferðina í Dominos-deild kvenna Keflavíkurkonur hafa unnið alla fjóra leiki sína í vetur en þær sóttu sigur á Ásvöllum í gær. Keflavík vann leikinn 67-57 en þær gátu þakkað stórkostlegri frammistöðu Danielu Wallen Morillo fyrir það. Daniela Wallen Morillo var með 31 stig, 23 fráköst og 45 framlagsstig í leiknum. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði þrettán stig og var næststigahæst. Bríet Sif Hinriksdóttir var stigahæst hjá Haukum með 17 stig en liðið hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð á mót Val og Keflavík. Fjölniskonur höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að keppni hófst á ný en þær unnu alla þrjá leiki sína í haust. Grafarvogsliðið náði að enda taphrinuna með 75-68 sigri á botnliði KR. KR-konur hafa enn ekki unnið leik í deildinni. Ariel Hearn skoraði 30 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Fjölni og Litháinn Lina Pikciuté var með 15 stig og 13 fráköst. Taryn McCutcheon skoraði 24 stig fyrir KR. Helena Sverrisdóttir fór fyrir Valskonum í 80-68 sigri á Snæfelli en Valsliðið lék án hinnar bandarísku Kiana Johnson sem er meidd á öxl. Helena var með 17 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum en Hallveig Jónsdóttir var stigahæst með 21 stig. Blikakonur fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þær unnu bikarmeistara Skallagríms 71-64. Jessica Kay Loera átti sinn besta leik með liðinu í vetur og skoraði 28 stig. Hér fyrir ofan má sjá samantekt Gaupa frá leikjum gærkvöldsins.
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn