Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2021 13:53 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í landsleik Íslands og Lettlands þar sem hún skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. vísir/vilhelm Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið. Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir. Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir.
Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira