Brady vann Brees og Mahomes meiddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 07:31 Tom Brady var kátur eftir sigur Tampa Bay Buccaneers á New Orleans í nótt. AP/Brett Duke Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers eru komnir áfram í úrslit Þjóðardeildarinnar eftir sigur á New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Það verða Tampa Bay Buccaneers, Green Bay Packers, Buffalo Bulls og Kansas City Chiefs keppa um það um næstu helgi að komast í Super Bowl leikinn í ár. Tom Brady hafði betur í uppgjör tveggja af bestu leikstjórendum sögunnar en Drew Brees varð að sætta sig við tap í nótt eftir að hafa unnið Brady tvisvar sinnum fyrr í vetur. All love between these legends. #NFLPlayoffs@drewbrees | @TomBrady pic.twitter.com/ZwJXfbxqi0— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs tókst að landa sigri á móti Cleveland Browns þrátt fyrir að missa Patrick Mahomes af velli eftir höfuðhögg. Tom Brady er á sínu fyrsta tímabili með Tampa Bay Buccaneers en er á góðri leið í átt að Super Bowl leiknum eins og vanalega með New England Patriots liðinu. Tampa Bay Buccaneers vann 30-20 sigur á New Orleans Saints þar sem Buccaneers nýtti sér vel töpuðu boltana hjá heimamönnum. Augun voru á leikstjórnendum liðanna sem setti nýtt aldursmet því Tom Brady er 43 ára og Drew Brees er 42 ára. FINAL: The @Buccaneers secure their spot in the NFC Championship! #TBvsNO #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/9a3YU3oDxX— NFL (@NFL) January 18, 2021 Saints liðið tapaði fjórum boltum í leiknum og Tampa Bay menn skoruðu snertimörk eftir þrjú þeirra. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, sem mögulega var að spila sinn síðasta leik á ferlinum, kastaði boltanum þrisvar sinnum frá sér. of the QB sneak.@TomBrady extends the Bucs lead, 30-20. #GoBucs #NFLPlayoffs : #TBvsNO on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/kJOiprK712 pic.twitter.com/7lHRcB2umz— NFL (@NFL) January 18, 2021 Tom Brady átti snertimarkssendingar á þá Leonard Fournette og Mike Evans og skoraði síðan sjálfur síðasta snertimarkið sem innsiglaði sigurinn tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Tampa Bay Buccaneers mætir Green Bay Packers á útivelli í úrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Packers vann sannfærandi 32-18 sigur á Los Angeles Rams á laugardaginn. 20 seasons in the AFC: 13 AFC Championship appearancesOne season in the NFC: Heading to the NFC Championship@TomBrady #NFLPlayoffs pic.twitter.com/I3lo0sysND— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs vann 22-17 sigur á Cleveland Browns eftir að hafa verið 19-3 yfir í hálfleik. Patrick Mahomes skoraði sjálfur snertimark og átti snertimarkssendingu á Travis Kelce og allt leit mjög vel út hjá liðinu. Cleveland Browns kom aftur á móti til baka í seinni hálfleik og voru farnir að ógna Chiefs undir lokin ekki síst eftir að Patrick Mahomes fór meiddur af velli. Patrick Mahomes hneig niður eftir að hafa fengið höfuðhögg og var útilokaður frá leiknum af læknum. FINAL: The @Chiefs secure their spot in the AFC Championship! #RunItBack #NFLPlayoffs (by @Lexus) pic.twitter.com/Zc2vqybpkA— NFL (@NFL) January 17, 2021 Hlauparinn Kareem Hunt minnkaði muninn í fimm stig átta mínútum fyrir leiksloks en varaleikstjórnandanum Chad Henne tókst að gera nóg til að landa sigrinum. Nú tekur við óvissuástand á meðan menn bíða og vona eftir því að Patrick Mahomes nái sér fyrir leikinn á móti Buffalo Bulls í úrslitum Ameríkudeildarinnar um næstu helgi. Next up: Championship Sunday! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/rZFE11gwPg— NFL (@NFL) January 18, 2021 NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Það verða Tampa Bay Buccaneers, Green Bay Packers, Buffalo Bulls og Kansas City Chiefs keppa um það um næstu helgi að komast í Super Bowl leikinn í ár. Tom Brady hafði betur í uppgjör tveggja af bestu leikstjórendum sögunnar en Drew Brees varð að sætta sig við tap í nótt eftir að hafa unnið Brady tvisvar sinnum fyrr í vetur. All love between these legends. #NFLPlayoffs@drewbrees | @TomBrady pic.twitter.com/ZwJXfbxqi0— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs tókst að landa sigri á móti Cleveland Browns þrátt fyrir að missa Patrick Mahomes af velli eftir höfuðhögg. Tom Brady er á sínu fyrsta tímabili með Tampa Bay Buccaneers en er á góðri leið í átt að Super Bowl leiknum eins og vanalega með New England Patriots liðinu. Tampa Bay Buccaneers vann 30-20 sigur á New Orleans Saints þar sem Buccaneers nýtti sér vel töpuðu boltana hjá heimamönnum. Augun voru á leikstjórnendum liðanna sem setti nýtt aldursmet því Tom Brady er 43 ára og Drew Brees er 42 ára. FINAL: The @Buccaneers secure their spot in the NFC Championship! #TBvsNO #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/9a3YU3oDxX— NFL (@NFL) January 18, 2021 Saints liðið tapaði fjórum boltum í leiknum og Tampa Bay menn skoruðu snertimörk eftir þrjú þeirra. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, sem mögulega var að spila sinn síðasta leik á ferlinum, kastaði boltanum þrisvar sinnum frá sér. of the QB sneak.@TomBrady extends the Bucs lead, 30-20. #GoBucs #NFLPlayoffs : #TBvsNO on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/kJOiprK712 pic.twitter.com/7lHRcB2umz— NFL (@NFL) January 18, 2021 Tom Brady átti snertimarkssendingar á þá Leonard Fournette og Mike Evans og skoraði síðan sjálfur síðasta snertimarkið sem innsiglaði sigurinn tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Tampa Bay Buccaneers mætir Green Bay Packers á útivelli í úrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Packers vann sannfærandi 32-18 sigur á Los Angeles Rams á laugardaginn. 20 seasons in the AFC: 13 AFC Championship appearancesOne season in the NFC: Heading to the NFC Championship@TomBrady #NFLPlayoffs pic.twitter.com/I3lo0sysND— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs vann 22-17 sigur á Cleveland Browns eftir að hafa verið 19-3 yfir í hálfleik. Patrick Mahomes skoraði sjálfur snertimark og átti snertimarkssendingu á Travis Kelce og allt leit mjög vel út hjá liðinu. Cleveland Browns kom aftur á móti til baka í seinni hálfleik og voru farnir að ógna Chiefs undir lokin ekki síst eftir að Patrick Mahomes fór meiddur af velli. Patrick Mahomes hneig niður eftir að hafa fengið höfuðhögg og var útilokaður frá leiknum af læknum. FINAL: The @Chiefs secure their spot in the AFC Championship! #RunItBack #NFLPlayoffs (by @Lexus) pic.twitter.com/Zc2vqybpkA— NFL (@NFL) January 17, 2021 Hlauparinn Kareem Hunt minnkaði muninn í fimm stig átta mínútum fyrir leiksloks en varaleikstjórnandanum Chad Henne tókst að gera nóg til að landa sigrinum. Nú tekur við óvissuástand á meðan menn bíða og vona eftir því að Patrick Mahomes nái sér fyrir leikinn á móti Buffalo Bulls í úrslitum Ameríkudeildarinnar um næstu helgi. Next up: Championship Sunday! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/rZFE11gwPg— NFL (@NFL) January 18, 2021
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira