Bíða spenntir eftir því að Sara opinberi nýja þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2021 08:32 Sara Sigmundsdóttir hefur þjálfað sig sjálfa í nokkurn tíma en nú búast CrossFit sérfræðingar við að hún geri breytingu á því. Instagram/@sarasigmunds Eftir vandræðin á heimsleikunum í haust þá virðist íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir ætla að gera stórar breytingar hjá sér. Það lítur núna út fyrir að Sara Sigmundsdóttir ætli ekki lengur að vera sinn eigin þjálfari. Sara byrjaði síðasta CrossFit tímabil frábærlega og virtist ætla að berjast við Tiu-Clair Toomey um heimsmeistaratitilinn. Þegar kom loksins að heimsleikunum þá var okkar kona ekki lík sjálfri sér og var á endanum langt frá því að komast í ofurúrslitin. Sara sagði seinna frá því að meiðsli snemma sumars höfðu mikil áhrif á hana og hún rakti þannig kraftleysi á úrslitastundu tímabilsins til hormónaskorts hjá sér sem var afleiðing af því að hafa byrjað of snemma. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að Sara ætli að hrista aðeins upp í hlutunum á nýju ári. Hún hefur líka verið dugleg að prófa nýja hluti og breyta til á ferli sínum í CrossFit íþróttinni. CrossFit miðillinn Morning Chalk Up er þannig með Söru Sigmundsdóttur í upptalningu sinni á stórum breytingum hjá besta CrossFit fólkinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Meðal þeirra er ákvörðun Brooke Wells að hætta hjá Ben Bergeron, þjálfara Katrínar Tönju Davíðsdóttur, og ráða frekar Shane Orr, eiginmann Tiu-Clair Toomey, sem sinn nýja þjálfara. Shane Orr hefur gert góða hluti með eiginkonu sína sem hefur verið ósigrandi í fjögur ár í röð. Hann er greinilega að færa út kvíarnar því bæði Alec Smith og Will Moorad eru komnir til hans líka. Fjórða stóra breytingin á þjálfurunum sem er nefnd til sögunnar er síðan spurningin um næsta þjálfara Söru Sigmundsdóttir. Fólkið á Morning Chalk Up bíður spennt eftir því að Sara opinberi nýja þjálfara sinn. „Þó að það hafi ekki verið formleg staðfesting frá búðum Sigmundsdóttur þá hefur hefur hún sagt frá því að hún sé að leita að nýjum þjálfara og nýju prógrammi fyrir 2021 tímabilið. Við munum láta vita af því um leið og Sara og hennar teymi staðfesta breytingarnar,“ segir í frétt Morning Chalk Up um framtíðarþjálfara Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11. janúar 2021 08:31 Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Það lítur núna út fyrir að Sara Sigmundsdóttir ætli ekki lengur að vera sinn eigin þjálfari. Sara byrjaði síðasta CrossFit tímabil frábærlega og virtist ætla að berjast við Tiu-Clair Toomey um heimsmeistaratitilinn. Þegar kom loksins að heimsleikunum þá var okkar kona ekki lík sjálfri sér og var á endanum langt frá því að komast í ofurúrslitin. Sara sagði seinna frá því að meiðsli snemma sumars höfðu mikil áhrif á hana og hún rakti þannig kraftleysi á úrslitastundu tímabilsins til hormónaskorts hjá sér sem var afleiðing af því að hafa byrjað of snemma. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að Sara ætli að hrista aðeins upp í hlutunum á nýju ári. Hún hefur líka verið dugleg að prófa nýja hluti og breyta til á ferli sínum í CrossFit íþróttinni. CrossFit miðillinn Morning Chalk Up er þannig með Söru Sigmundsdóttur í upptalningu sinni á stórum breytingum hjá besta CrossFit fólkinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Meðal þeirra er ákvörðun Brooke Wells að hætta hjá Ben Bergeron, þjálfara Katrínar Tönju Davíðsdóttur, og ráða frekar Shane Orr, eiginmann Tiu-Clair Toomey, sem sinn nýja þjálfara. Shane Orr hefur gert góða hluti með eiginkonu sína sem hefur verið ósigrandi í fjögur ár í röð. Hann er greinilega að færa út kvíarnar því bæði Alec Smith og Will Moorad eru komnir til hans líka. Fjórða stóra breytingin á þjálfurunum sem er nefnd til sögunnar er síðan spurningin um næsta þjálfara Söru Sigmundsdóttir. Fólkið á Morning Chalk Up bíður spennt eftir því að Sara opinberi nýja þjálfara sinn. „Þó að það hafi ekki verið formleg staðfesting frá búðum Sigmundsdóttur þá hefur hefur hún sagt frá því að hún sé að leita að nýjum þjálfara og nýju prógrammi fyrir 2021 tímabilið. Við munum láta vita af því um leið og Sara og hennar teymi staðfesta breytingarnar,“ segir í frétt Morning Chalk Up um framtíðarþjálfara Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11. janúar 2021 08:31 Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11. janúar 2021 08:31
Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01
Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30