Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 22:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, verður væntanlega sveittur að velja HM hópinn. vísir/getty Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira