Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 20:01 Guðni Bergsson. Getty/Shaun Botterill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. Arnar Þór Viðarsson var ráðinn þjálfari A landsliðs karla í síðasta mánuði svo félaginu vantar nú þjálfara. Guðni Bergsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag og þar sagði hann að það styttist í nýjan þjálfara. „Við erum mjög nálægt því að ráða nýjan þjálfara,“ sagði Guðni og hélt áfram. „Við eigum eftir að ganga frá því en þetta lítur mög vel út. Það verður hörkuþjálfari.“ Formaðurinn vildi ekki segja hvenær hann reiknaði með að ráða nýja þjálfara. Hann vildi heldur ekki játa né neita spurningu Hjörvars Hafliðasonar, umsjónarmanns þáttarins, um að næsti þjálfari væri Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðsins. Aðspurður um arftaka Jóns Þórs Haukssonar, sem lét af störfum, eftir að hafa komið liðinu á EM 2022 svaraði Guðni: „Þessi óformlegi listi. Það eru komin nöfn, sem hafa einnig verið í umræðunni, og við höfum velt fyrir okkur. Við munum fljótlega ræða við viðkomandi sem þar eru og ræða við þá þjálfara sem eiga erindi og væri gott að heyra í. Síðan finna niðurstöðuna í því máli, vonandi í þessum mánuði. Við erum með spennnandi kosti og spennnandi lið.“ Umræðuna um U21-árs landsliðið má heyra eftir eina klukkustund og átta mínútur og kvennalandsliðið í kjölfarið. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson var ráðinn þjálfari A landsliðs karla í síðasta mánuði svo félaginu vantar nú þjálfara. Guðni Bergsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag og þar sagði hann að það styttist í nýjan þjálfara. „Við erum mjög nálægt því að ráða nýjan þjálfara,“ sagði Guðni og hélt áfram. „Við eigum eftir að ganga frá því en þetta lítur mög vel út. Það verður hörkuþjálfari.“ Formaðurinn vildi ekki segja hvenær hann reiknaði með að ráða nýja þjálfara. Hann vildi heldur ekki játa né neita spurningu Hjörvars Hafliðasonar, umsjónarmanns þáttarins, um að næsti þjálfari væri Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðsins. Aðspurður um arftaka Jóns Þórs Haukssonar, sem lét af störfum, eftir að hafa komið liðinu á EM 2022 svaraði Guðni: „Þessi óformlegi listi. Það eru komin nöfn, sem hafa einnig verið í umræðunni, og við höfum velt fyrir okkur. Við munum fljótlega ræða við viðkomandi sem þar eru og ræða við þá þjálfara sem eiga erindi og væri gott að heyra í. Síðan finna niðurstöðuna í því máli, vonandi í þessum mánuði. Við erum með spennnandi kosti og spennnandi lið.“ Umræðuna um U21-árs landsliðið má heyra eftir eina klukkustund og átta mínútur og kvennalandsliðið í kjölfarið.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira