„Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2021 07:01 Sævar Helgi á góðri stundu í sumar. Vísir/baldur Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur. Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni. Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni.
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira