Jordan vildi frekar semja við Adidas en við Nike Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 16:30 Michael Jordan með Air Jordan skóna sem urðu vinsælustu körfuboltaskór heims. EPA/PAUL HILTON Samningur Michael Jordan og Nike er nú hluti af íþróttasögunni enda átti hann mikinn þátt í því að gera Nike að einu vinsælasta íþróttavörumerki heims. Fyrsti samningur Michael Jordan og Nike var til umfjöllunar í nýjustu þáttunum af „The Last Dance“ sem fjalla um lokatímabil Jordan hjá Chicago Bulls. Ungur Michael Jordan sagði frá því í heimildarmyndinni að hann vildi helst semja við Adidas eftir að kom í ljós að Converse taldi sig hafa nóg af stórstjörnum á sínum snærum. How Adidas, Converse screwed up with Michael Jordan: 'He didn't even want to be at Nike' https://t.co/pErDSUfnDX pic.twitter.com/47yqKzvmsc— Yahoo News (@YahooNews) May 4, 2020 Converse var þarna aðalmerkið í NBA-deildinni og þar voru menn eins og Magic Johnson, Larry Bird og Dr J. á samning. Valið hjá Michael Jordan stóð því á milli Nike og Adidas. Adidas vildi ekki gefa honum sinn eigin skó en Nike vildi aftur á móti allt fyrir hann gera. David Falk, umboðsmaður Michael Jordan, sagði að honum hafði ekki einu sinni tekist það að fá Jordan til að fara að hitta Nike. David Falk þurfti því að leita til móðurs Jordan til að sannfæra hann. „Móðir mín sagði: Þú ferð og hlutar á þá. Þú verður kannski ekki hrifinn en þú ferð og hlustar. Hún skipaði mér að fara upp í flugvélina og á fundinn,“ rifjaði Michael Jordan upp. „Ég fór inn á fundinn án þess að vilja vera þar. Nike kláraði kynninguna. Faðir minn sagði síðan við mig: Þú værir algjör vitleysingur ef þú skrifar ekki undir þennan samning. Þetta er besti samningurinn,“ sagði Jordan. Hann tók ráðum föður síns. Michael Jordan Reveals He Wanted To Originally Partner With Adidas Over Nike https://t.co/w27rVPDsBQ— The Source Magazine (@TheSource) May 5, 2020 Jordan fékk 250 þúsund dollara fyrir þennan fyrsta samning sem var mjög mikill peningur á þeim tíma. Nike sá samt ekki eftir því. „Væntingar Nike voru að selja Air Jordan skó fyrir þrjár milljónir dollara á þessum fjórum árum. Við seldum skó fyrir 126 milljónir dollara á fyrsta árinu,“ sagði David Falk, umboðsmaður Michael Jordan. Air Jordan skórnir hafa síðan haldið áfram að seljast fyrir milljónir dollara allt til dagsins í dag. NBA Tengdar fréttir Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. 5. maí 2020 14:00 Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. 5. maí 2020 12:00 Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. 4. maí 2020 14:30 Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. 4. maí 2020 12:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira
Samningur Michael Jordan og Nike er nú hluti af íþróttasögunni enda átti hann mikinn þátt í því að gera Nike að einu vinsælasta íþróttavörumerki heims. Fyrsti samningur Michael Jordan og Nike var til umfjöllunar í nýjustu þáttunum af „The Last Dance“ sem fjalla um lokatímabil Jordan hjá Chicago Bulls. Ungur Michael Jordan sagði frá því í heimildarmyndinni að hann vildi helst semja við Adidas eftir að kom í ljós að Converse taldi sig hafa nóg af stórstjörnum á sínum snærum. How Adidas, Converse screwed up with Michael Jordan: 'He didn't even want to be at Nike' https://t.co/pErDSUfnDX pic.twitter.com/47yqKzvmsc— Yahoo News (@YahooNews) May 4, 2020 Converse var þarna aðalmerkið í NBA-deildinni og þar voru menn eins og Magic Johnson, Larry Bird og Dr J. á samning. Valið hjá Michael Jordan stóð því á milli Nike og Adidas. Adidas vildi ekki gefa honum sinn eigin skó en Nike vildi aftur á móti allt fyrir hann gera. David Falk, umboðsmaður Michael Jordan, sagði að honum hafði ekki einu sinni tekist það að fá Jordan til að fara að hitta Nike. David Falk þurfti því að leita til móðurs Jordan til að sannfæra hann. „Móðir mín sagði: Þú ferð og hlutar á þá. Þú verður kannski ekki hrifinn en þú ferð og hlustar. Hún skipaði mér að fara upp í flugvélina og á fundinn,“ rifjaði Michael Jordan upp. „Ég fór inn á fundinn án þess að vilja vera þar. Nike kláraði kynninguna. Faðir minn sagði síðan við mig: Þú værir algjör vitleysingur ef þú skrifar ekki undir þennan samning. Þetta er besti samningurinn,“ sagði Jordan. Hann tók ráðum föður síns. Michael Jordan Reveals He Wanted To Originally Partner With Adidas Over Nike https://t.co/w27rVPDsBQ— The Source Magazine (@TheSource) May 5, 2020 Jordan fékk 250 þúsund dollara fyrir þennan fyrsta samning sem var mjög mikill peningur á þeim tíma. Nike sá samt ekki eftir því. „Væntingar Nike voru að selja Air Jordan skó fyrir þrjár milljónir dollara á þessum fjórum árum. Við seldum skó fyrir 126 milljónir dollara á fyrsta árinu,“ sagði David Falk, umboðsmaður Michael Jordan. Air Jordan skórnir hafa síðan haldið áfram að seljast fyrir milljónir dollara allt til dagsins í dag.
NBA Tengdar fréttir Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. 5. maí 2020 14:00 Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. 5. maí 2020 12:00 Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. 4. maí 2020 14:30 Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. 4. maí 2020 12:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira
Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. 5. maí 2020 14:00
Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. 5. maí 2020 12:00
Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. 4. maí 2020 14:30
Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. 4. maí 2020 12:30