Tíu menn í þýsku deildunum komu jákvæðir út úr kórónuveiruprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 14:45 Þrír leikmenn 1 FC Köln greindust með kórónuveiruna en það lítur ekki út fyrir að þeir hafi smitað fleiri leikmenn liðsins. Getty/Marius Becker Þýska deildin á að hefjast aftur í þessum mánuði og verður þá sú fyrsta af þeim stóru til að hefja leik á nýju eftir kórónuveirufaraldurinn. Nú er spurning hvaða áhrif smitaðir leikmenn munu hafa á þau plön. Þýsku liðin eru farin að æfa saman en byrjun mótsins hefur þegar verið frestað um eina viku. Deildin átti að fara fram 9. maí en þýsk stjórnvöld komu í veg fyrir það. Nú þykir líkasta að fyrsta umferð eftir faraldur verð annað hvort 16. eða 23. maí næstkomandi. German football authorities say 10 individuals from the country's top two divisions have returned positive coronavirus tests.A total of 1,724 tests were carried out on players from 36 clubs in the top two tiers of German football as some returned to training— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 4, 2020 Þýska knattspyrnusambandið segist hafa framkvæmt 1724 kórónuveirupróf meðal leikmanna í bundesligunum tveimur en alls eru 36 lið í deildunum. Nýjar fréttir eru nú um það að tíu af öllum þessum leikmönnum reyndust vera með kórónuveiruna. Allir hafa þeir verið settir í sóttkví. Í síðustu viku voru fréttir af þrír leikmenn Kölnarliðsins hafi verið með kórónuveiruna en enginn annar hafði smitast þegar það var aftur prófað meðal leikmanna liðsins í morgun. Bundesliga reveals 10 positive coronavirus tests across 36 clubs - follow the latest updates in our live blog as global sport prepares for life after lockdownhttps://t.co/iWSu4Oa4QD— Telegraph Football (@TeleFootball) May 4, 2020 Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Þýska deildin á að hefjast aftur í þessum mánuði og verður þá sú fyrsta af þeim stóru til að hefja leik á nýju eftir kórónuveirufaraldurinn. Nú er spurning hvaða áhrif smitaðir leikmenn munu hafa á þau plön. Þýsku liðin eru farin að æfa saman en byrjun mótsins hefur þegar verið frestað um eina viku. Deildin átti að fara fram 9. maí en þýsk stjórnvöld komu í veg fyrir það. Nú þykir líkasta að fyrsta umferð eftir faraldur verð annað hvort 16. eða 23. maí næstkomandi. German football authorities say 10 individuals from the country's top two divisions have returned positive coronavirus tests.A total of 1,724 tests were carried out on players from 36 clubs in the top two tiers of German football as some returned to training— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 4, 2020 Þýska knattspyrnusambandið segist hafa framkvæmt 1724 kórónuveirupróf meðal leikmanna í bundesligunum tveimur en alls eru 36 lið í deildunum. Nýjar fréttir eru nú um það að tíu af öllum þessum leikmönnum reyndust vera með kórónuveiruna. Allir hafa þeir verið settir í sóttkví. Í síðustu viku voru fréttir af þrír leikmenn Kölnarliðsins hafi verið með kórónuveiruna en enginn annar hafði smitast þegar það var aftur prófað meðal leikmanna liðsins í morgun. Bundesliga reveals 10 positive coronavirus tests across 36 clubs - follow the latest updates in our live blog as global sport prepares for life after lockdownhttps://t.co/iWSu4Oa4QD— Telegraph Football (@TeleFootball) May 4, 2020
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira