Anníe Mist og Katrín Tanja skora á aðdáendur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar vinkonur eins og sjá má á þessari mynd af Instagram síðu Anníe. Mynd/Instagram Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira
Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira