Júlían J. K. æfir í Putalandi Andri Eysteinsson skrifar 27. apríl 2020 16:03 Íþróttamaður ársins er engin smásmíði en annað má segja um æfingaaðstöðu hans þessa dagana. Aðstæður hans þessa dagana minna á Gúllíver í Putalandi. Vísir/Vilhelm Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm
Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira