Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. apríl 2020 08:35 Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, á upplýsingafundi. EPA/Jonas Ekstroemer Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, komi til hennar síðar á árinu. Ónæmi fyrir veirunni sé nú metið um 15 til 20 prósent og það muni hægja talsvert á útbreiðslu. Þetta kom fram í máli Tegnells í morgunþætti í breska ríkisútvarpinu í morgun. Viðbrögð Svíþjóðar við faraldrinum hafa verið nokkuð frábrugðin þeim sem gripið hefur verið til í nágrannalöndunum. Dauðsföll af völdum veirunnar eru hlutfallslega talsvert fleiri í Svíþjóð en á hinum Norðurlöndunum og staðfest smit sömuleiðis fleiri. Þá hafa aldraðir farið einna verst út úr faraldrinum í Svíþjóð. 16.755 smit hafa greinst í Svíþjóð samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Þá hafa 2.021 látist vegna veirunnar í landinu. 172 hafa látist í Finnlandi, 194 í Noregi, 394 í Danmörku og tíu hér á Íslandi. Tegnell lagði í morgun áherslu á téð ónæmi. Þá hefði heilbrigðiskerfið haft tök á faraldrinum, þótt álagið hafi verið mikið, og benti jafnframt á að um helmingur dauðsfalla hefði verið inni á hjúkrunarheimilum. Ekki fengist séð að harðari aðgerðir hefðu gert nokkuð til, þar sem heimsóknarbann hefði þegar verið í gildi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, komi til hennar síðar á árinu. Ónæmi fyrir veirunni sé nú metið um 15 til 20 prósent og það muni hægja talsvert á útbreiðslu. Þetta kom fram í máli Tegnells í morgunþætti í breska ríkisútvarpinu í morgun. Viðbrögð Svíþjóðar við faraldrinum hafa verið nokkuð frábrugðin þeim sem gripið hefur verið til í nágrannalöndunum. Dauðsföll af völdum veirunnar eru hlutfallslega talsvert fleiri í Svíþjóð en á hinum Norðurlöndunum og staðfest smit sömuleiðis fleiri. Þá hafa aldraðir farið einna verst út úr faraldrinum í Svíþjóð. 16.755 smit hafa greinst í Svíþjóð samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Þá hafa 2.021 látist vegna veirunnar í landinu. 172 hafa látist í Finnlandi, 194 í Noregi, 394 í Danmörku og tíu hér á Íslandi. Tegnell lagði í morgun áherslu á téð ónæmi. Þá hefði heilbrigðiskerfið haft tök á faraldrinum, þótt álagið hafi verið mikið, og benti jafnframt á að um helmingur dauðsfalla hefði verið inni á hjúkrunarheimilum. Ekki fengist séð að harðari aðgerðir hefðu gert nokkuð til, þar sem heimsóknarbann hefði þegar verið í gildi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira