Átti að fara fram í Las Vegas en fer þess í stað fram í bílskúrnum hjá Roger Goodell Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 10:00 Roger Goodell, forseti NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður valið sýnt í beinni á netinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar, verður í þess stað í skúrnum heima hjá sér og mun skýra frá vali hvers liðs í gegnum netið. Reiknað er með að um ellefu milljón manna muni fylgjast með valinu sem fer fram um helgina. Viðbrögð þeirra sem verða valdir verða þó sýnd í útsendingunni því þeir 58 leikmenn sem eru líklegastir til þess að vera valdir eru með myndavél heima hjá sér eða fjölskyldu sinni. #NFLDraft2020 Due to the coronavirus pandemic, the second biggest event in the NFL calendar is going virtual... https://t.co/F3GziPWwYi pic.twitter.com/9JyNgCiES3— BBC Sport (@BBCSport) April 22, 2020 255 leikmenn úr bandaríska háskólafótboltanum munu fá að vita um helgina hvort að draumur þeirra hafi orðið að veruleika; að komast inn í NFL-deildina. Hvert lið er á ákveðnum stað í röð sem úthlutast frá hvernig liðinu vegnaði á síðustu leiktíð. Cincinnati Bengals eru með fyrsta val til að mynda en það verður sýnt frá þessu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00. NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður valið sýnt í beinni á netinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar, verður í þess stað í skúrnum heima hjá sér og mun skýra frá vali hvers liðs í gegnum netið. Reiknað er með að um ellefu milljón manna muni fylgjast með valinu sem fer fram um helgina. Viðbrögð þeirra sem verða valdir verða þó sýnd í útsendingunni því þeir 58 leikmenn sem eru líklegastir til þess að vera valdir eru með myndavél heima hjá sér eða fjölskyldu sinni. #NFLDraft2020 Due to the coronavirus pandemic, the second biggest event in the NFL calendar is going virtual... https://t.co/F3GziPWwYi pic.twitter.com/9JyNgCiES3— BBC Sport (@BBCSport) April 22, 2020 255 leikmenn úr bandaríska háskólafótboltanum munu fá að vita um helgina hvort að draumur þeirra hafi orðið að veruleika; að komast inn í NFL-deildina. Hvert lið er á ákveðnum stað í röð sem úthlutast frá hvernig liðinu vegnaði á síðustu leiktíð. Cincinnati Bengals eru með fyrsta val til að mynda en það verður sýnt frá þessu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00.
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira