Liverpool gæti mögulega fengið spænskt undrabarn frítt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 16:00 Ferran Torres í leik með Valencia í Meistaradeildinni. Getty/Matteo Ciambelli Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira