Óli Kristjáns: Fórum aftur á eyðslufyllerí eftir fjármálahrunið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:30 Ólafur Kristjánsson er þjálfari FH. vísir/bára Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira