Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 16:15 Hinn margfaldi Íslandsmeistari Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi. Vísir/Anton Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Sund Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun.
Sund Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira