Inga Sæland fór að fordæmi Ítala og söng fyrir nágranna Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 22:08 Inga Sæland. Vísir/Vilhelm „Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00
Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17