Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 13:54 Meistaradeildarbikarinn fer ekki á loft fyrr en í lok júní. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira