Afríski stríðsmaðurinn í stuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 16:32 Devon Petersen rúllaði yfir Jason Lowe. getty/Luke Walker Devon Petersen, Daryl Gurney og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn