Helga Möller útskýrir handaskjálftann Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 11:32 Helga Möller nennir ekki að eyða tíma í þrif um jólin. Helga Möller kemst í hátíðaskap, með því að koma öðrum í hátíðaskap. Hún heldur sitt eigið jólaboð fyrir gesti og gangandi á Laugarveginum ár hvert. Í ár fær hún því miður ekki að knúsa vegfarendur, en þeir mega alveg vita til þess að huglægt fá þeir jólaknús. Helga ræddi við útvarpskonuna Völu Eiríksdóttur um jólin í þættinum Gleðileg jól með Völu Eiríks á FM957. Í þættinum gaf Helga hlustendum góða tilfinningu fyrir sínum eigin jólum, en þau eru gerilsneydd hefðum og höftum, enda vill hún ekki vera bundin við fasta liði. Þessi dásamlega jólakona vill ekki sóa tíma sínum og orku þrif, heldur opnar hún frekar Ajax brúsa og leyfir honum að fylla rýmið. Margir hafa velt fyrir sér handaskjálfta Helgu í gegnum tíðina, en hún vill koma því vel á framfæri að hún er ekki veik, þó hún sé með sjúkdóm sem veldur því að hendurnar séu ekki alltaf til friðs. „Ég fór að fá spurningar eftir að hafa sést í sjónvarpinu með skjálfandi hönd hvort ég væri með Parkinson. Ég er ekki með það heldur er ég með annan sjúkdóm sem kallast í raun ósjálfráður skjálfti sem er bara í fjölskyldunni minni og það er ekki til lækning við þessu. Mamma batnaði í raun með aldrinum. Hún dó þegar hún var níræð og var eiginlega hætt að hafa þetta,“ segir Helga. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: Helga Möller útskýrir handaskjálftann Jól FM957 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Í ár fær hún því miður ekki að knúsa vegfarendur, en þeir mega alveg vita til þess að huglægt fá þeir jólaknús. Helga ræddi við útvarpskonuna Völu Eiríksdóttur um jólin í þættinum Gleðileg jól með Völu Eiríks á FM957. Í þættinum gaf Helga hlustendum góða tilfinningu fyrir sínum eigin jólum, en þau eru gerilsneydd hefðum og höftum, enda vill hún ekki vera bundin við fasta liði. Þessi dásamlega jólakona vill ekki sóa tíma sínum og orku þrif, heldur opnar hún frekar Ajax brúsa og leyfir honum að fylla rýmið. Margir hafa velt fyrir sér handaskjálfta Helgu í gegnum tíðina, en hún vill koma því vel á framfæri að hún er ekki veik, þó hún sé með sjúkdóm sem veldur því að hendurnar séu ekki alltaf til friðs. „Ég fór að fá spurningar eftir að hafa sést í sjónvarpinu með skjálfandi hönd hvort ég væri með Parkinson. Ég er ekki með það heldur er ég með annan sjúkdóm sem kallast í raun ósjálfráður skjálfti sem er bara í fjölskyldunni minni og það er ekki til lækning við þessu. Mamma batnaði í raun með aldrinum. Hún dó þegar hún var níræð og var eiginlega hætt að hafa þetta,“ segir Helga. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: Helga Möller útskýrir handaskjálftann
Jól FM957 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein