Hjálpar Englendingum að berjast við kórónuveiruna en skellti Meikle 3-0 í Ally Pally Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 23:00 Keegan var kátur í kvöld. Hann vinnur hlutastarf á spítala á Englandi og er því ekki atvinnumaður í pílukasti. Kieran Cleeves/Getty Keegan Brown er kannski ekki þekktasta nafnið í píluheiminum en saga hans er nokkuð áhugaverð. Hann skellti Ryan Meikle í kvöld á heimsmeistaramótinu í pílukasti, 3-0. Keegan Brown hefur varla getað æft pílukast á árinu því hann hefur verið að berjast á mikilvægari stöðum. Hann vinnur nefnilega hjá bresku heilbrigðisþjónustunni, NHS, þar sem hann aðstoðarmaður í þjónustu við blóðgjöf á spítalanum á Wighteyju. Mikið álag hefur eðlilega verið á spítalanum á árinu vegna kórónuveirufaraldursins en þrátt fyrir fáar æfingar á þessu ári mætti Brown með bullandi sjálfstraust í Alexandra Palace í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og skellti Ryan Meikle, 3-0, og er þar af leiðandi kominn áfram í 64 manna úrslitin. Hann hefur lengst náð í 16 manna úrslitin og var eðlilega létt eftir leik kvöldsins. " , . ..." Hear from an emotional Keegan Brown after his whitewash victory over Ryan Meikle pic.twitter.com/h1WveDOdI3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2020 Flestir bjuggu við hörku leik milli Ryan Searle og Jeffrey de Zwaan en svo var heldur betur ekki. Searle var mikið mun betri og vann leikinn 3-0. Hollendingurinn Vincent van der Vort lenti 2-0 undir gegn Ron Meulenkamp í 64 manna úrslitunum en kom til baka og vann 3-2. Skotinn vinsæli, John Henderson, er þó úr leik eftir 3-1 tap gegn Jonny Clayton. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan. Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Keegan Brown hefur varla getað æft pílukast á árinu því hann hefur verið að berjast á mikilvægari stöðum. Hann vinnur nefnilega hjá bresku heilbrigðisþjónustunni, NHS, þar sem hann aðstoðarmaður í þjónustu við blóðgjöf á spítalanum á Wighteyju. Mikið álag hefur eðlilega verið á spítalanum á árinu vegna kórónuveirufaraldursins en þrátt fyrir fáar æfingar á þessu ári mætti Brown með bullandi sjálfstraust í Alexandra Palace í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og skellti Ryan Meikle, 3-0, og er þar af leiðandi kominn áfram í 64 manna úrslitin. Hann hefur lengst náð í 16 manna úrslitin og var eðlilega létt eftir leik kvöldsins. " , . ..." Hear from an emotional Keegan Brown after his whitewash victory over Ryan Meikle pic.twitter.com/h1WveDOdI3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2020 Flestir bjuggu við hörku leik milli Ryan Searle og Jeffrey de Zwaan en svo var heldur betur ekki. Searle var mikið mun betri og vann leikinn 3-0. Hollendingurinn Vincent van der Vort lenti 2-0 undir gegn Ron Meulenkamp í 64 manna úrslitunum en kom til baka og vann 3-2. Skotinn vinsæli, John Henderson, er þó úr leik eftir 3-1 tap gegn Jonny Clayton. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan. Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit)
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn