Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:33 Sarah Bouhaddi í spjalli við Reshmin Chowdhury og Ruud Gullit í gengum vefinn eftir að tilkynnt var um verðlaunin. Valeriano Di Domenico/Getty Images Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira
Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira