Friends teknir af Netflix um áramót Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 18:03 Gamanþættirnir Friends eru meðal vinsælustu gamanþátt í heimi. Facebook/Netflix Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný. Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný.
Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31
Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29