Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2020 07:01 Sóli og sonurinn bregða sér í allskonar hlutverk. Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið. Sóli er þekktur fyrir það að vera stórgóð eftirherma og tekur hann marga fræga karaktera í íslensku samfélagi einstaklega vel. Hér að neðan má sjá fimm vinsælustu leiknu atriðin þar sem Sóli Hólm og reyndar sonur hans, fara á kostum. Sóli byrjaði þetta allt saman á því að herma eftir Rikka G og endurgerði atriði úr þáttunum Rikki fer til Ameríku. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það atriði 65 þúsund sinnum. Það næstvinsælasta er atriði þegar Sóli hermdi eftir Ingu Sæland og hefur verið horft á það yfir 63 þúsund sinnum. Sóli tók einnig fyrir Sindra Sindrason úr þáttunum Heimsókn og leit við í ísbúðinni Valdísi og heimsótti Önnu Svövu. Eitt vinsælasta atriðið frá Sóla og hans fjölskyldu kom síðan út um síðustu helgi þegar sonur hans Baldvin fór á kostum sem Prins Nutella og hefur verið horft á það atriði 50 þúsund sinnum. Fimmta vinsælasta leikna atriði Sóla Hólm var þegar Sóli Hólm tók viðtal sem fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson og það við elsta pabba Íslandssögunnar, Auðunn Blöndal. Íslendingar hafa horft á það atriði 48 þúsund sinnum. Eftirhermuhjólið var einnig mjög vinsæll liður hjá Sóla og Gumma Ben og eru það tvær vinsælustu klippurnar úr þáttum Gumma Ben og Sóla. Eftirhermuhjólið með Sölku Sól og Eyþóri Inga voru gríðarlega vinsæl. Salka Sól með 96 þúsund spilanir og Eyrþór Ingi 84 þúsund spilarnir. Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Grín og gaman Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2020 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Sóli er þekktur fyrir það að vera stórgóð eftirherma og tekur hann marga fræga karaktera í íslensku samfélagi einstaklega vel. Hér að neðan má sjá fimm vinsælustu leiknu atriðin þar sem Sóli Hólm og reyndar sonur hans, fara á kostum. Sóli byrjaði þetta allt saman á því að herma eftir Rikka G og endurgerði atriði úr þáttunum Rikki fer til Ameríku. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það atriði 65 þúsund sinnum. Það næstvinsælasta er atriði þegar Sóli hermdi eftir Ingu Sæland og hefur verið horft á það yfir 63 þúsund sinnum. Sóli tók einnig fyrir Sindra Sindrason úr þáttunum Heimsókn og leit við í ísbúðinni Valdísi og heimsótti Önnu Svövu. Eitt vinsælasta atriðið frá Sóla og hans fjölskyldu kom síðan út um síðustu helgi þegar sonur hans Baldvin fór á kostum sem Prins Nutella og hefur verið horft á það atriði 50 þúsund sinnum. Fimmta vinsælasta leikna atriði Sóla Hólm var þegar Sóli Hólm tók viðtal sem fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson og það við elsta pabba Íslandssögunnar, Auðunn Blöndal. Íslendingar hafa horft á það atriði 48 þúsund sinnum. Eftirhermuhjólið var einnig mjög vinsæll liður hjá Sóla og Gumma Ben og eru það tvær vinsælustu klippurnar úr þáttum Gumma Ben og Sóla. Eftirhermuhjólið með Sölku Sól og Eyþóri Inga voru gríðarlega vinsæl. Salka Sól með 96 þúsund spilanir og Eyrþór Ingi 84 þúsund spilarnir.
Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Grín og gaman Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2020 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira