Ramos sagður tilbúinn að hlusta á önnur tilboð Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 08:01 Er Ramos á leið burt frá þeim hvítklæddu í Madríd? Nicolò Campo/Getty Samningur Sergio Ramos, varnarmanns og fyrirliða Real Madrid, rennur út næsta sumar og nú segja spænskir miðlar frá því að spænski fyrirliðinn sé byrjaður að líta í kringum sig. Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira