Mikil reiði er FCK tilkynnti um æfingaferð til Dúbaí Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2020 21:31 Ragnar Sigurðsson og félagar eru á leið til Dúbaí í janúar við litla hrifningu margra. Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images) FCK tilkynnti í gær að þeir myndu hætta við æfingaferð til Portúgal og fara til Dúbaí í staðinn. Stuðningsmenn sem og annað málsmetandi fólk í Danmörku er allt annað en við sátt við þessa ákvörðun. Mörg dönsk félög hafa nú þegar ákveðið að fara ekki út fyrir landsteinana í æfingaferð vegna kórónuveirufaraldursins en FCK hefur ákveðið að ferðast til Dúbaí. Ragnar Sigurðsson og félagar fara til Dúbaí 10. til 25. janúar en það er með sanni hægt að segja að fólk er langt frá því að vera sátt með ferðalag stórliðsins til arabísku furstadæmanna. På grund af den aktuelle Covid-19 situation i verden ændres planerne om igen at tage på træningslejr i Portugal til at tage til Dubai. #fcklive https://t.co/rIRb09lJoa— F.C. København (@FCKobenhavn) December 9, 2020 Margir stuðningsmenn liðsins eru ósáttir með að félagið fari til Dúbaí, vegna þess hvernig farið er með verkamenn þar í landi. Stjórnvöld þar í landi oftar en einu sinni verið gagnrýnd fyrir þeirra framgang hvað varðar vinnufólk þar í landi. Trine Christensen, framkvæmdastýra Amnesty International, gagnrýndi FCK í yfirlýsingu fyrr í dag og segir FCK styðja við mannréttindabrot við að ferðast til landsins. Generalsekretæren i Amnesty har svært ved at forstå FCK s valg af træningslejr #sldk— Canal9 (@Canal9dk) December 10, 2020 FCK hætti við að ferðast til Portúgal vegna þess að hluta af æfingasvæðinu sem þeir ætluðu að vera á hefur verið lokað sem og erfiðara er að finna æfingaleiki þar í landi. Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Mörg dönsk félög hafa nú þegar ákveðið að fara ekki út fyrir landsteinana í æfingaferð vegna kórónuveirufaraldursins en FCK hefur ákveðið að ferðast til Dúbaí. Ragnar Sigurðsson og félagar fara til Dúbaí 10. til 25. janúar en það er með sanni hægt að segja að fólk er langt frá því að vera sátt með ferðalag stórliðsins til arabísku furstadæmanna. På grund af den aktuelle Covid-19 situation i verden ændres planerne om igen at tage på træningslejr i Portugal til at tage til Dubai. #fcklive https://t.co/rIRb09lJoa— F.C. København (@FCKobenhavn) December 9, 2020 Margir stuðningsmenn liðsins eru ósáttir með að félagið fari til Dúbaí, vegna þess hvernig farið er með verkamenn þar í landi. Stjórnvöld þar í landi oftar en einu sinni verið gagnrýnd fyrir þeirra framgang hvað varðar vinnufólk þar í landi. Trine Christensen, framkvæmdastýra Amnesty International, gagnrýndi FCK í yfirlýsingu fyrr í dag og segir FCK styðja við mannréttindabrot við að ferðast til landsins. Generalsekretæren i Amnesty har svært ved at forstå FCK s valg af træningslejr #sldk— Canal9 (@Canal9dk) December 10, 2020 FCK hætti við að ferðast til Portúgal vegna þess að hluta af æfingasvæðinu sem þeir ætluðu að vera á hefur verið lokað sem og erfiðara er að finna æfingaleiki þar í landi.
Danski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira