Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 16:20 Lið í Grill-66 deildum karla og kvenna í handbolta mega nú hefja æfingar að nýju. Vísir/Daniel Thor Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. „Nú fyrir skömmu samþykkti Heilbrigðisráðuneytið þá undanþágubeiðni sem KKÍ sendi inn vegna æfinga liða í 1. deildum karla og kvenna, sem er mikið fagnaðarefni,“ segir í tilkynningu KKÍ. KKÍ og HSÍ hafa unnið hörðum höndum ásamt ÍSÍ með það að markiði að setja upp mjög skýrar sóttvarnarreglur um æfingar aðildarfélaga sambandsins. Reglurnar eru grundvöllur þess að hægt sé að hefja æfingar að nýju. Bæði sambönd leggja mikla áherslu á að þjálfarar, leikmenn og aðrir einstaklingar er koma að liðunum sýni ábyrgð og gæti sérstaklega að eigin sóttvörnum. Á vef HSÍ eru tekin saman helstu atriði leiðbeininga Heilbrigðisráðuneytisins. Tilgreint er í ákvæðinu að hámarksfjöldi í hverju rými sé 25 manns og að sameiginleg búningsaðstaða skuli lokuð. Þá skulu sameiginleg áhöld sótthreinsuð a.m.k. tvisvar á dag, loftræsting skal vera í lagi og loftað reglulega út yfir daginn. Sá hópur er saman komi hvert sinn er ávallt sá sami, engin blöndun sé við aðra hópa innan íþróttafélagsins og ótengdir aðilar komi ekki inn á æfingar. Hópur á afreksstigi sé því alltaf sá sami og blandist ekki öðrum við sína íþróttaiðkun. Sérstök viðmið eru í leiðbeiningunum að þeir sem komi að þessum hópum skuli fara varlega, forðast mannmarga staði og halda sig almennt til hlés. HSÍ hafi sett skýrar sóttvarnarreglur í samvinnu við ÍSÍ sem skilyrði fyrir æfingum og keppni, eins og tilefni hafi verið til hverju sinni. Aðildarfélögum HSÍ sé gert að fylgja þeim reglum til að tryggja sóttvarnir eins og best verður við komið. Leikmenn, þjálfarar og aðrir sem koma að æfingum liða á þessu stigi þurfa að sýna mikla ábyrgð, því það eru forréttindi að fá að æfa handknattleik við þær aðstæður sem eru í þjóðfélaginu. Sérstaklega mikilvægt er að leikmenn og þjálfarar fylgi þeim leiðbeiningum sem er að finna í reglunum um daglegt líf utan æfinga og keppni. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
„Nú fyrir skömmu samþykkti Heilbrigðisráðuneytið þá undanþágubeiðni sem KKÍ sendi inn vegna æfinga liða í 1. deildum karla og kvenna, sem er mikið fagnaðarefni,“ segir í tilkynningu KKÍ. KKÍ og HSÍ hafa unnið hörðum höndum ásamt ÍSÍ með það að markiði að setja upp mjög skýrar sóttvarnarreglur um æfingar aðildarfélaga sambandsins. Reglurnar eru grundvöllur þess að hægt sé að hefja æfingar að nýju. Bæði sambönd leggja mikla áherslu á að þjálfarar, leikmenn og aðrir einstaklingar er koma að liðunum sýni ábyrgð og gæti sérstaklega að eigin sóttvörnum. Á vef HSÍ eru tekin saman helstu atriði leiðbeininga Heilbrigðisráðuneytisins. Tilgreint er í ákvæðinu að hámarksfjöldi í hverju rými sé 25 manns og að sameiginleg búningsaðstaða skuli lokuð. Þá skulu sameiginleg áhöld sótthreinsuð a.m.k. tvisvar á dag, loftræsting skal vera í lagi og loftað reglulega út yfir daginn. Sá hópur er saman komi hvert sinn er ávallt sá sami, engin blöndun sé við aðra hópa innan íþróttafélagsins og ótengdir aðilar komi ekki inn á æfingar. Hópur á afreksstigi sé því alltaf sá sami og blandist ekki öðrum við sína íþróttaiðkun. Sérstök viðmið eru í leiðbeiningunum að þeir sem komi að þessum hópum skuli fara varlega, forðast mannmarga staði og halda sig almennt til hlés. HSÍ hafi sett skýrar sóttvarnarreglur í samvinnu við ÍSÍ sem skilyrði fyrir æfingum og keppni, eins og tilefni hafi verið til hverju sinni. Aðildarfélögum HSÍ sé gert að fylgja þeim reglum til að tryggja sóttvarnir eins og best verður við komið. Leikmenn, þjálfarar og aðrir sem koma að æfingum liða á þessu stigi þurfa að sýna mikla ábyrgð, því það eru forréttindi að fá að æfa handknattleik við þær aðstæður sem eru í þjóðfélaginu. Sérstaklega mikilvægt er að leikmenn og þjálfarar fylgi þeim leiðbeiningum sem er að finna í reglunum um daglegt líf utan æfinga og keppni.
Tilgreint er í ákvæðinu að hámarksfjöldi í hverju rými sé 25 manns og að sameiginleg búningsaðstaða skuli lokuð. Þá skulu sameiginleg áhöld sótthreinsuð a.m.k. tvisvar á dag, loftræsting skal vera í lagi og loftað reglulega út yfir daginn. Sá hópur er saman komi hvert sinn er ávallt sá sami, engin blöndun sé við aðra hópa innan íþróttafélagsins og ótengdir aðilar komi ekki inn á æfingar. Hópur á afreksstigi sé því alltaf sá sami og blandist ekki öðrum við sína íþróttaiðkun. Sérstök viðmið eru í leiðbeiningunum að þeir sem komi að þessum hópum skuli fara varlega, forðast mannmarga staði og halda sig almennt til hlés. HSÍ hafi sett skýrar sóttvarnarreglur í samvinnu við ÍSÍ sem skilyrði fyrir æfingum og keppni, eins og tilefni hafi verið til hverju sinni. Aðildarfélögum HSÍ sé gert að fylgja þeim reglum til að tryggja sóttvarnir eins og best verður við komið. Leikmenn, þjálfarar og aðrir sem koma að æfingum liða á þessu stigi þurfa að sýna mikla ábyrgð, því það eru forréttindi að fá að æfa handknattleik við þær aðstæður sem eru í þjóðfélaginu. Sérstaklega mikilvægt er að leikmenn og þjálfarar fylgi þeim leiðbeiningum sem er að finna í reglunum um daglegt líf utan æfinga og keppni.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira