Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2020 20:30 Eftir leik kvöldsins. vísir/Getty Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. Það gerðist í enn eitt skiptið í dag þegar liðið lenti 1-0 undir gegn West Ham í Lundúnum en kom til baka með stæl í síðari hálfleik, líkt og liðið gerði um síðustu helgi þegar Man Utd var 2-0 undir í leikhléi gegn Southampton en vann leikinn 3-2. Vel er fylgst með allri tölfræði í ensku úrvalsdeildinni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. 385 - Following their win at West Ham, @ManUtd have won more points from losing positions than any other side in Premier League history. Dogged. #WHUMUN pic.twitter.com/YUtFXvYE5n— OptaJoe (@OptaJoe) December 5, 2020 Með sigrinum í dag fór Man Utd upp fyrir Tottenham á lista yfir þau lið sem hafa náð í flest stig eftir að hafa lent undir í leikjum. Þetta var í fimmta skipti á yfirstandandi leiktíð sem Man Utd nær sigri eftir að hafa lent undir á útivelli en það gerðu þeir einnig gegn Brighton, Newcastle, Everton og Southampton. Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Það gerðist í enn eitt skiptið í dag þegar liðið lenti 1-0 undir gegn West Ham í Lundúnum en kom til baka með stæl í síðari hálfleik, líkt og liðið gerði um síðustu helgi þegar Man Utd var 2-0 undir í leikhléi gegn Southampton en vann leikinn 3-2. Vel er fylgst með allri tölfræði í ensku úrvalsdeildinni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. 385 - Following their win at West Ham, @ManUtd have won more points from losing positions than any other side in Premier League history. Dogged. #WHUMUN pic.twitter.com/YUtFXvYE5n— OptaJoe (@OptaJoe) December 5, 2020 Með sigrinum í dag fór Man Utd upp fyrir Tottenham á lista yfir þau lið sem hafa náð í flest stig eftir að hafa lent undir í leikjum. Þetta var í fimmta skipti á yfirstandandi leiktíð sem Man Utd nær sigri eftir að hafa lent undir á útivelli en það gerðu þeir einnig gegn Brighton, Newcastle, Everton og Southampton.
Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira