Sonurinn var ekki fangi móður sinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. desember 2020 17:22 Íbúðina er að finna í Haninge, suður af Stokkhólmi. EPA Kona á áttræðisaldri, sem talin var hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í Haninge suður af Stokkhólmi í nær þrjá áratugi, er ekki lengur grunuð um saknæmt athæfi. Ekki hafa fundist neinar vísbendingar um að syninum hafi verið haldið í íbúðinni gegn vilja sínum. Þetta hafa sænskir fjölmiðlar eftir Emmu Olsson saksóknara í dag. Hún segir að rannsókn á málinu standi þó enn yfir þar sem nokkrum spurningum sé enn ósvarað. Til dæmis verði samskipti fjölskyldunnar við félagsmálayfirvöld í Haninge rannsökuð. Systir mannsins gekk fram á hann í íbúðinni á sunnudagskvöld. Haft hefur verið eftir henni að hann hafi legið þar einn á gólfi íbúðarinnar, vannærður og tannlaus með áverka um allan líkamann. Fram kemur í frétt Aftonbladet að sár mannsins séu ekki talin af völdum ofbeldis heldur veikinda. Þá segir Olsson að maðurinn, sem er 41 árs, hafi fullyrt við yfirheyrslu lögreglu að hann hefði getað yfirgefið íbúðina. Þau mæðginin hafi þó í áranna rás einangrast æ meira frá samfélaginu. Maðurinn virðist hafa haldið sig nær algjörlega til hlés síðustu misseri en nágranni mæðginanna lýsti því í samtali við norska dagblaðið VG í gær að hann hefði aldrei grunað að nokkur annar en konan byggi í íbúðinni. Móðirin var handtekin fyrr í vikunni vegna gruns um frelsissviptingu og ofbeldi gegn syni sínum. Hún var yfirheyrð og í gær var tilkynnt að henni hefði verið sleppt lausri. Þá hafði hún þó enn stöðu grunaðs í málinu. Svíþjóð Tengdar fréttir Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09 Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira
Þetta hafa sænskir fjölmiðlar eftir Emmu Olsson saksóknara í dag. Hún segir að rannsókn á málinu standi þó enn yfir þar sem nokkrum spurningum sé enn ósvarað. Til dæmis verði samskipti fjölskyldunnar við félagsmálayfirvöld í Haninge rannsökuð. Systir mannsins gekk fram á hann í íbúðinni á sunnudagskvöld. Haft hefur verið eftir henni að hann hafi legið þar einn á gólfi íbúðarinnar, vannærður og tannlaus með áverka um allan líkamann. Fram kemur í frétt Aftonbladet að sár mannsins séu ekki talin af völdum ofbeldis heldur veikinda. Þá segir Olsson að maðurinn, sem er 41 árs, hafi fullyrt við yfirheyrslu lögreglu að hann hefði getað yfirgefið íbúðina. Þau mæðginin hafi þó í áranna rás einangrast æ meira frá samfélaginu. Maðurinn virðist hafa haldið sig nær algjörlega til hlés síðustu misseri en nágranni mæðginanna lýsti því í samtali við norska dagblaðið VG í gær að hann hefði aldrei grunað að nokkur annar en konan byggi í íbúðinni. Móðirin var handtekin fyrr í vikunni vegna gruns um frelsissviptingu og ofbeldi gegn syni sínum. Hún var yfirheyrð og í gær var tilkynnt að henni hefði verið sleppt lausri. Þá hafði hún þó enn stöðu grunaðs í málinu.
Svíþjóð Tengdar fréttir Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09 Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira
Fannst vannærður heima hjá móður sinni eftir þrjá áratugi Kona í Stokkhólmi er sögð hafa haldið syni sínum læstum inni í íbúð sinni í borginni í þrjá áratugi. 30. nóvember 2020 20:09
Grunaði aldrei að nokkur annar byggi í íbúðinni Kona sem grunuð er um að hafa haldið syni sínum föngnum í íbúð sinni í grennd við Stokkhólm var sleppt úr haldi lögreglu eftir að sonur hennar var yfirheyrður í dag. Konan liggur þó enn undir grun í málinu. 2. desember 2020 18:05