Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 14:16 Lögreglan og aðrir eru með mikinn viðbúnað vegna málsins. AP/Harald Tittel Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020 Þýskaland Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020
Þýskaland Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira