Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 10:46 Martin með boltann í leik gegn Maccabi Playtika Tel Aviv í EuroLeague. Juan Navarro/Getty Images Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir
Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira