Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 08:30 Rúnar Alex Rúnarsson ver frá Leke James, framherja Molde. getty/Erik Birkeland Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. Rúnar Alex Rúnarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í marki Arsenal í 0-3 sigrinum á Molde í Evrópudeildinni í gær. Rúnar Alex fékk sjö í einkunn hjá ESPN. „Markvörðurinn ungi var traustur þegar á þurfti að halda og sýndi góð viðbrögð þegar hann varði í fyrri hálfleik,“ segir í umsögn um frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Hann fékk einnig sjö í einkunn hjá Sky Sports. The Independent og Evening Standard gáfu Rúnari Alex bæði sex í einkunn. „Gerði nokkuð vel þegar hann varði frá Sinyan eftir stundarfjórðung þótt afgreiðslan hafi ekki verið neitt sérstök. Misreiknaði algjörlega langa sendingu frá Linde, rauk út úr markinu og missti af boltanum,“ segir í umsögn Independent. Leikurinn í gær var annar leikur Rúnars Alex fyrir Arsenal. Hann þreytti frumraun sína með Skyttunum í 3-0 sigri á Dundalk í Evrópudeildinni í síðasta mánuði. Með sigrinum í gær tryggði Arsenal sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Nicolas Pépé, Reiss Nelson og Folarin Balogun skoruðu mörk Arsenal í gær. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í marki Arsenal í 0-3 sigrinum á Molde í Evrópudeildinni í gær. Rúnar Alex fékk sjö í einkunn hjá ESPN. „Markvörðurinn ungi var traustur þegar á þurfti að halda og sýndi góð viðbrögð þegar hann varði í fyrri hálfleik,“ segir í umsögn um frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Hann fékk einnig sjö í einkunn hjá Sky Sports. The Independent og Evening Standard gáfu Rúnari Alex bæði sex í einkunn. „Gerði nokkuð vel þegar hann varði frá Sinyan eftir stundarfjórðung þótt afgreiðslan hafi ekki verið neitt sérstök. Misreiknaði algjörlega langa sendingu frá Linde, rauk út úr markinu og missti af boltanum,“ segir í umsögn Independent. Leikurinn í gær var annar leikur Rúnars Alex fyrir Arsenal. Hann þreytti frumraun sína með Skyttunum í 3-0 sigri á Dundalk í Evrópudeildinni í síðasta mánuði. Með sigrinum í gær tryggði Arsenal sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Nicolas Pépé, Reiss Nelson og Folarin Balogun skoruðu mörk Arsenal í gær.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45