Savage spáir Tottenham titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 16:45 Bale, Kane og Sissoko fagna í Evrópusigri gegn Ludogorets á dögunum. Alex Nicodim/MB Media/Getty Images Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Sjá meira
Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Sjá meira
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24