„Þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2020 09:01 Már Gunnarsson vill að breytingar verði gerðar á mótafyrirkomulagi hjá Íþróttasambandi fatlaðra. stöð 2 Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðning ÍF en segir að eitt og annað megi laga hjá sambandinu. „Íþróttasamband fatlaðra er stofnun sem ég er mjög þakklátur fyrir að hafa. Þau gera íþróttir fatlaðra mögulegar á Íslandi en síðan spyr maður sig af hverju heitir þetta Íþróttasamband fatlaðra? Er ekki einhver stimpill í því? Ég væri til í að sjá því breytt. Það eru ákveðin atriði sem mér finnst þurfa að laga og ákveðin atriði sem mér finnst gamaldags,“ sagði Már. Hann nefnir að í sundi séu fjórtán fötlunarflokkar og á Íslandsmótum séu oft mjög fáir að keppa í hverjum flokki, stundum ekki nema einn. „Ég er stundum að keppa við sjálfan mig og ég þoli ekki að þegar það er verið að veita verðlaun fyrir 1. sæti þegar það eru kannski bara einn eða tveir að keppa,“ sagði Már. „Í Evrópu, þegar það eru ekki nógu margir til að fylla upp í riðlanna er bara stigagjöf og sá sem kemst næst heimsmetinu í sínum flokki hann vinnur. Það er eitthvað sem ætti að gera hér. Þegar verið er að lesa upp verðlaunahafa og ég er kannski bara einn á pallinum mér finnst það ekki gott og mjög hallærislegt. Ég þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki. Verðlaunapeningur á ekki að vera alltof sjálfsagður.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lífið utan leiksins - Már Gunnarsson Sund Lífið utan leiksins Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðning ÍF en segir að eitt og annað megi laga hjá sambandinu. „Íþróttasamband fatlaðra er stofnun sem ég er mjög þakklátur fyrir að hafa. Þau gera íþróttir fatlaðra mögulegar á Íslandi en síðan spyr maður sig af hverju heitir þetta Íþróttasamband fatlaðra? Er ekki einhver stimpill í því? Ég væri til í að sjá því breytt. Það eru ákveðin atriði sem mér finnst þurfa að laga og ákveðin atriði sem mér finnst gamaldags,“ sagði Már. Hann nefnir að í sundi séu fjórtán fötlunarflokkar og á Íslandsmótum séu oft mjög fáir að keppa í hverjum flokki, stundum ekki nema einn. „Ég er stundum að keppa við sjálfan mig og ég þoli ekki að þegar það er verið að veita verðlaun fyrir 1. sæti þegar það eru kannski bara einn eða tveir að keppa,“ sagði Már. „Í Evrópu, þegar það eru ekki nógu margir til að fylla upp í riðlanna er bara stigagjöf og sá sem kemst næst heimsmetinu í sínum flokki hann vinnur. Það er eitthvað sem ætti að gera hér. Þegar verið er að lesa upp verðlaunahafa og ég er kannski bara einn á pallinum mér finnst það ekki gott og mjög hallærislegt. Ég þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki. Verðlaunapeningur á ekki að vera alltof sjálfsagður.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lífið utan leiksins - Már Gunnarsson
Sund Lífið utan leiksins Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira