Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 06:00 Glódís Perla Viggósdóttir verður í eldlínunni á Stöð 2 Sport í dag. VÍSIR/VILHELM Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. Dagurinn hefst klukkan 09.30 á Stöð 2 Golf er Aphrodite Hills Cyprus Showdown á Evróputúrnum fer fram en klukkan 18.00 er það svo Houston Open á PGA-túrnum. Juventus hefur hikstað aðeins í upphafi tímabilsins en Andrea Pirlo og lærisveinar hans mæta Lazio á útivelli. Eitt skemmtilegasta lið Ítalíu, Atalanta, fær svo Inter Milan í heimsókn. Andri Fannar Baldursson og félagar í Bologna fá svo Napoli í heimsókn en Piteå og Rosengård mætast einnig í sænska boltanum. Glódís Perla Viggósdóttir er í liði Rosengård. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Hereda San Pablo Burgos klukkan 19.00 á Stöð 2 Sport og í kvöld er það svo stórleikur í spænska fótboltanum er Valencia og Real Madrid mætast. Það er einnig tvíhöfði af NFL í dag; Buffalo Bills gegn Seattle Seahawks annars vegar og hins vegar Arizona Cardinals og Miami Dolphins. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér. Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Ítalski boltinn NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. Dagurinn hefst klukkan 09.30 á Stöð 2 Golf er Aphrodite Hills Cyprus Showdown á Evróputúrnum fer fram en klukkan 18.00 er það svo Houston Open á PGA-túrnum. Juventus hefur hikstað aðeins í upphafi tímabilsins en Andrea Pirlo og lærisveinar hans mæta Lazio á útivelli. Eitt skemmtilegasta lið Ítalíu, Atalanta, fær svo Inter Milan í heimsókn. Andri Fannar Baldursson og félagar í Bologna fá svo Napoli í heimsókn en Piteå og Rosengård mætast einnig í sænska boltanum. Glódís Perla Viggósdóttir er í liði Rosengård. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Hereda San Pablo Burgos klukkan 19.00 á Stöð 2 Sport og í kvöld er það svo stórleikur í spænska fótboltanum er Valencia og Real Madrid mætast. Það er einnig tvíhöfði af NFL í dag; Buffalo Bills gegn Seattle Seahawks annars vegar og hins vegar Arizona Cardinals og Miami Dolphins. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér.
Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Ítalski boltinn NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira