Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 16:01 Ungverjar þurfa að vera í sambandi við aðstoðarþjálfarann Giovanni Costantino í gegnum skjáinn. Getty/Laszlo Szirtesi Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. Um er að ræða einn af aðstoðarþjálfurum ungverska liðsins og náinn samstarfsmann aðalþjálfarans Marco Rossi síðustu fjögur ár. Hann heitir Giovanni Costantino og er ítalskur líkt og Rossi. Costantino, sem er 36 ára gamall, er nú kominn í heimasóttkví og segist sem betur fer ekki hafa verið í samneyti við aðra í starfsliði landsliðsins dagana áður en þeir fóru í skimun. Enginn annar greindist með veiruna í skimuninni. „Ég mun hjálpa til að heiman við að undirbúa liðið undir þessa mikilvægu leiki. Ég er hraustur og mun jafna mig fljótt,“ skrifaði Costantino á samfélagsmiðla. View this post on Instagram We have been regularly PCR-tested and my latest test was positive for Covid, so since the very first moment after the result I am in quarantine at home. Fortunately I wasn t in direct contact with the other staff member in the last couple of days before the test and their tests since then have been negative. I am helping the preparations for our decisive games from home. But I m strong, and soon I will be healthy again Take care of yourselves and the others too! IT Purtroppo ho passato gli ultimi giorni in quarantena dopo che durante un controllo di routine mi è stato diagnosticato il Coronavirus. Ma sono forte e tornerò presto in campo A post shared by Giovanni Costantino (@gio_costantino_the_coach) on Nov 5, 2020 at 8:02am PST Ungverska landsliðið kemur saman á mánudaginn líkt og það íslenska sem kemur saman í Augsburg í Þýskalandi. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. Um er að ræða einn af aðstoðarþjálfurum ungverska liðsins og náinn samstarfsmann aðalþjálfarans Marco Rossi síðustu fjögur ár. Hann heitir Giovanni Costantino og er ítalskur líkt og Rossi. Costantino, sem er 36 ára gamall, er nú kominn í heimasóttkví og segist sem betur fer ekki hafa verið í samneyti við aðra í starfsliði landsliðsins dagana áður en þeir fóru í skimun. Enginn annar greindist með veiruna í skimuninni. „Ég mun hjálpa til að heiman við að undirbúa liðið undir þessa mikilvægu leiki. Ég er hraustur og mun jafna mig fljótt,“ skrifaði Costantino á samfélagsmiðla. View this post on Instagram We have been regularly PCR-tested and my latest test was positive for Covid, so since the very first moment after the result I am in quarantine at home. Fortunately I wasn t in direct contact with the other staff member in the last couple of days before the test and their tests since then have been negative. I am helping the preparations for our decisive games from home. But I m strong, and soon I will be healthy again Take care of yourselves and the others too! IT Purtroppo ho passato gli ultimi giorni in quarantena dopo che durante un controllo di routine mi è stato diagnosticato il Coronavirus. Ma sono forte e tornerò presto in campo A post shared by Giovanni Costantino (@gio_costantino_the_coach) on Nov 5, 2020 at 8:02am PST Ungverska landsliðið kemur saman á mánudaginn líkt og það íslenska sem kemur saman í Augsburg í Þýskalandi. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira